Opinn jólafundur VG Kragafélaga
laugardaginn 10. desember kl. 13:00 – 15:00
Haldinn í Skátaskálanum við Hvaleyrarvatn
með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni og félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra,
– í boði VG svæðisfélags í Hafnarfirði.
Dagskrá:
Davíð Arnar oddviti VG Hafnarfjarðarfélagsins leiðir göngu kringum vatnið og kemur við í opinni skólastofu í skóginum á leið í skálann að nýju
Boðið upp á heitt kakó og skemmtilegt spjall
Mummi
2 rithöfundar lesa úr bókum sínum:
Sigríður Víðis Jónsdóttir með bók sína Vegabréf Íslenskt
Eyrun Ósk Jónsdóttir með ljóðabók sína Stórsæ stjarnfræðileg fyrirbæri – og önnur málefni hjartans.
Ljúfir jólatónar