Þá er komið að því að við opnum kosningamiðstöðina okkar í Reykjavík. Við bjóðum félaga hjartanlega velkomna til okkar í Bankastræti 2 milli klukkan 16:00 og 18:00.
Tónlist, pylsur (líka vegan!) og mikil gleði.
HÉR má sjá viðburðinn á Facebook.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Vinstri græn í Reykjavík