Fjarfundur

Ráðherrar og þingmenn ræða Úkraínu

24. febrúar
kl. 10:00

Katrín Jakobsdóttir, f-orsætisráðherra og Bjarni Jónsson formaður utanríkismálanefndar Alþingis fara yfir ástandið í Úkraínu á opnum félagsfundi, með þingflokki VG. Fundurinn hefst klukkan hálfellefu.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.