Málefnahópur VG um útlendingamál heldur rafrænan fund í hópnum næstkomandi laugardag kl. 11.00. Allir VG félagar sem hafa áhuga á málefnum útlendinga geta tekið þátt og eru hvattir til þess að skrá sig í málefnahópinn, hjá Önnu Lísu Björnsdóttur, starfsmanni hópsins til að fá aðgang að fundinum. Stjórnendur hópsins eru Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður og Lára Björg Björnsdóttir.