Opinn fundur um framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu á vegum svæðisfélaga VG á höfuðborgarsvæðinu
Nýsamþykktur samgöngusamningur.
Birgir Björn Sigurjónsson fyrrverandi fjármálastjóri Reykjavíkur sem fór fyrir samninganefndinni fyrir hönd Reykjavíkur og Hrafnkell Ásólfur Proppé svæðisskipulagsstjóri kynna samninginn.
Pallborð um áætlunina og framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu með sveitarstjórnarfulltrúum VG og Kolbeini Proppé þingmanni VG í umhverfis og samgöngunefnd.
Öll eru hjartanlega velkomin