Vinstri græn í Árborg bjóða til sögugöngu á Selfossi með leiðsögn Bjarna Harðarsonar bóksala. Hópurinn kemur saman í kosningamiðstöðinni í Fagrabæ og lagt er af stað upp úr tvö sunnudaginn 8. maí.
Göngum lengra með Vinstri grænum í Árborg.
Öll velkomin. Kosningastjórnin.