Félagsvist og pólitík! Blanda sem getur ekki klikkað. Vinstri græn í Borgarbyggð verða með félagsvist í Lindartungu þriðjudagskvöldið 26. apríl kl. 20.30. Stefnt að því að spila í um það bil klukkustund og eiga svo spjall um sveitarstjórnarpólitíkina yfir kaffi/kakó/kleinu að spili loknu. Öll velkomin!
Lindartunga
Spilavist og pólitík — Opinn fundur í Lindartungu
26. apríl
kl. 20:30