Sunnudaginn 20. febrúar ráðumst við til atlögu við stefnuskrárvinnu. Fundurinn verður í fundarsal Fóðurstöðvarinnar í Borgarnesi og hefst kl. 11. Boðið er upp á súpu, brauð og kaffi.
Gott væri að við gætum mætt sem flest og endilega að bjóða utanfélagsfólki sem okkur líst á að búi yfir góðum hugmyndum.
Nánari útfærsla á vinnunni verður birt á næstunni.