PO
EN

Stjórnmálaskóli VG – Umbætur í heilbrigðisþjónustu

Umbætur í heilbrigðisþjónustu, hvað hefur verið gert og hvað er framundan.

Fundi stjórnar Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

Erindi:
Hvað þarf að bæta í íslensku heilbrigðiskerfi og hvernig nýtist ný heilbrigðisstefna í þeirri vinnu?
– Birgir jakobsson

Kaup á heilbrigðisþjónustu.
– María Heimisdóttir

Forgangsröðun og siðferðileg gildi.
-Vilhjálmur Árnason

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search