Fyrsti stjórnmálaskóli VG á vormisseri 2022 er um loftslagsmál.
Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði er skólastjóri, og fyrirlesarar eru Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra og Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur.
Skólinn er fjarskóli á zoom og öllum opinn.
Hlekkur á viðburðinn er hér:
https://us02web.zoom.us/j/81930104093?pwd=MzlnUVQ0S2NOby9COUo2R1JEQ0J5QT09 Meeting ID: 819 3010 4093
Passcode: 953096
Velkomin og góða skemmtun.