Stjórnmálaskóli VG um mannréttindi verður haldinn á zoom fimmtudagskvöldið 17. mars klukkan 20.00. Katrín Jakobsdóttir er skólastjóri og fjallar um verkefnin framundan hjá forsætisráðuneytinu sem tók við málaflokknum í upphafi kjörtímabilsins.
Kennari stjórnmálaskólans er Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Hí og flytur erindi sem hann kallar „Vinstri mannréttindi – Græn mannréttindi?“
Stjórnmálaskólinn stendur frá 20.00 – 21.30.
Öll velkomin.
Hér hlekkur á fundinn á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/83864284569?pwd=VHY2VHZGR3FWaVhaK2Y5MGZyeUg0dz09
Meeting ID: 838 6428 4569
Passcode: 265066