EN
PO
Search
Close this search box.

Stjórnmálaskóli Vinstri Grænna: Baráttan gegn fátækt

8. september
kl. 19:30

Skólastjóri að þessu sinni verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands

Erindi: Hvað er fátækt?

Vilborg Oddsdóttir Félagsráðgjafi Hjálparstarfi Kirkjunnar   

Erindi:  Að búa við/búa til fátækt

Elín Oddný Sigurðardóttir er félagsfræðingur og kennari að mennt sem stýrði vinnu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um aðgerðir gegn sárafátækt barna á árunum 2019-2020.

Erindi:  Barnamiðuð nálgun í aðgerðum gegn sárafátækt. 

Skólinn er staðskóli, haldinn að Bankastræti 2 í Reykjavík, en honum verður einnig streymt.

Fundurinn hefst 19.30 Öll velkomin í raun og fjar.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search