Vinstri græn í Múlaþingi boða til opins kynningarfundar með frambjóðendum fimmtudaginn 5.maí klukkan 18:00.
Fundurinn fer fram á Skaftfelli og bjóðum við ykkur uppá ljúffenga súpu og brauð Íbúum gefst tækifæri til þess að spyrja spurninga og kynnast frambjóðendum sem og málefnum sem liggja þeim á hjarta.
Öll velkomin