Search
Close this search box.
Vesturgötu 7

Súpufundur með Vinstri grænum í Reykjavík

2. september
kl. 11:00

Vinstri græn í Reykjavík ætla að hefja haustdagskrána með oddvitum Reykjavíkurkjördæmanna, þeim Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur og bjóða til súpufundar á Vesturgötu 7 klukkan 11 laugardaginn 2. september.

Súpa verður seld til fjáröflunar og þingmennirnir mun ræða veturinn framundan við gesti og gangandi.

Og þangað eru að sjálfsögðu öll velkomin!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search