Svæðisfélög VG á Austurlandi funda á Egilsstöðum

19. Sep
Kl. 17:19
Tehúsið

Boðað er til sameiginlegs fundar VG félaga á Austurlandi. Fundurinn verður haldinn í Tehúsinu, Kaupvangi 17 á Egilsstöðum 19 september klukkan 17.00.

Dagskrá:

Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund VG 18 – 20. október í Reykjavík.

Sameining svæðisfélaga VG.

Önnur mál.

Nýir félagar boðnir velkomnir. 

Stjórnir svæðisfélaga VG á Austurlandi.