Sveitarstjórnarráðstefna Vinstri grænna verður haldin 14. apríl. Hún er opin öllum félögum í VG. Þemaráðstefna með þátttöku sveitarstjórnarráðs fer fram 15. apríl, öllum opið. Þetta tveggja daga stefnumót verður í Grósku í Vatnsmýrinni. Takið báða dagana frá og fylgist með gerð spennandi dagskrár.