Mætum öll og hittum þingmennina okkar að lokinni hringferð þeirra um landið í kjördæmaviku. Húsið opnar klukkan hálfátta. Gómsætar veitingar að hætti stjórnar Reykjavíkurfélagsins verða í boði, léttar umræður, skemmtiatriði og stjórnmál.
Sjáumst annað kvöld í kjallaranum á Hallveigarstöðum.
Stjórn VGR