Þingmenn VG á höfuðborgarsvæðinu boða til opins fundar á kjördæmadögum um Borgarlínu og loftslagsmál
Davíð Þorláksson og Hrafnkell Á. Proppé frá Betri samgöngum halda erindi.
Þingmennirnir Katrín Jakobsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Ólafur Þór Gunnarsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra taka þátt í umræðum. Hægt verður að senda inn spurningar.