Jóna Björg Hlöðversdóttir skipar 2. sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna og Gréta Bergrún bjóða öll velkomin á opinn fund á Holtinu, Langanesvegi 16, 19. nóvember kl. 17:00.
Heitt á könnunni.