Jólafögnuður á Pallett
Upplestur, tónlist, samvera og léttar jólalegar veitingar
Stjórn VG í Hafnarfirði býður til opins jólafundar föstudaginn 10. desember kl. 20:00 á Pallett, Strandgötu 75.
Boðið verður upp á léttar jólalegar veitingar.
Fríða Ísberg les upp úr bók sinni Merking.
Eiríkur Bergmann les upp úr bók sinni Þjóðarávarpið.
Ljúfir jólatónar og skemmtilegur félagsskapur.
Hlökkum til að sjá þig!
Stjórn VG í Hafnarfirði