Opinn rafrænn viðburður sveitarstjórnarráðs Vinstri grænna þar sem ræddar verða áherslur, tækifæri og framtíðarsýn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
13:00 Bjarni Jónsson, formaður sveitarstjórnarráðs, setur viðburðinn
13:15 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG, með ávarp
13:30 Að bjóða fram hreinan VG lista: Jódís Skúladóttir og Andrés Skúlason fjalla um kosningabaráttuna í Múlaþingi haustið 2020.
13:45 Tækifærin í reynslunni; Bjarni Jónsson, Björg Eva Erlendsdóttir og Berglind Häsler með samantek um hvað VG getur gert betur á sveitarstjórnarstiginu.
14:00 Umræður
14:30 Málefnahópar kynntir
14:40 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, með ávarp: Raunhæfar væntingar kosningarbaráttu út frá fjárhagsstöðu sveitarfélaganna og almenn hvatning fyrir kosningarnar.
Fundarstjóri: Bjarki Þór Grönfeldt
Hér er hlekkur á viðburðinn:
https://us02web.zoom.us/j/87117194191?pwd=dFk5NjcraHhkbklRMU5vSUVLMm9pdz09
Meeting ID: 871 1719 4191
Passcode: 722465
Laugardaginn 20. nóvember
Frá klukkan 13:00 – 15:00