VG í byrjun árs 2020
Opinn fundur um VG og stjórnmálin í byrjun árs með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanni VG og Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra og varaformanni VG. Í Skátalundi við Hvaleyrarvatn. Sætaferðir ef óskað er frá skrifstofu VG.