PO
EN

Færslusafn

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Sveitastjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tekur heilshugar undir þá kjarasamningskröfu að afnema gjöld fyrir skólamáltíðir og minnir á að gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru ekki bara félagslegt jöfnunartæki heldur einnig risavaxið lýðheilsu- og umhverfismál. Slík aðgerð yrði liður í því að ná skynsamlegum langtímasamningum sem styðja við verðbólgumarkmið og skapa forsendur til að lækka vexti sem ætti […]

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir Read More »

Sveitastjórnar­ráðstefna

Sveitastjórnarráðstefna Vinstri grænna verður að þessu sinni haldinn í Reykjavík, á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, laugardaginn 19. mars 2022. Fundurinn er opinn öllum félögum VG en sérstaklega hvetjum við sveitarstjórnarfólk, frambjóðendur og önnur sem áhuga hafa á að taka þátt í sveitastjórnarbaráttunni að mæta. Skráning á fundinn kostar 2500. Kaffi og morgunveitingar verða á boðstólum

Sveitastjórnar­ráðstefna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search