Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Sveitastjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tekur heilshugar undir þá kjarasamningskröfu að afnema gjöld fyrir skólamáltíðir og minnir á að gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru ekki bara félagslegt jöfnunartæki heldur einnig risavaxið lýðheilsu- og umhverfismál. Slík aðgerð yrði liður í því að ná skynsamlegum langtímasamningum sem styðja við verðbólgumarkmið og skapa forsendur til að lækka vexti sem ætti […]

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir Read More »