Viðtal við Katrínu um stjórnarskrárbreytingar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær á móti undirskriftum ríflega fjörutíu þúsund Íslendinga sem vilja að Alþingi samþykki að breyta stjórnarskrá Íslands samkvæmt tillögum stjórnlagaráðs frá árinu 2011. Píratar, Samfylking og Flokkur fólksins lögðu í dag fram frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en fyrir því er ekki þingmeirihluti. „Í fyrsta lagi held ég að þessar […]
Viðtal við Katrínu um stjórnarskrárbreytingar Read More »