PO
EN

Berglind

Framsýnn landbúnaður

Framsýnn landbúnaður er yfirskrift Búnaðarþings sem fram fór í dag. Fyrsta búnaðarþings eftir sameiningu Bændasamtaka Íslands. Yfirskriftin rímar vel við þann tón sem ég hef þegar slegið á mínum fyrstu vikum sem matvælaráðherra. Það er mikilvægt fyrir okkur öll að vita að vita hvernig við viljum haga málum til lengri tíma. Sýnin er að efla […]

Framsýnn landbúnaður Read More »

Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi

15.-17. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson með 483 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson með 361 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Una Hildardóttir með 482 atkvæði í 1.-3. sæti 4.

Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi Read More »

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona!

Þegar við hugsum um líffræðilega fjölbreytni og landvernd eru óbyggð svæði okkur oft ofarlega í huga. Hálendisþjóðgarðar og friðlýsingar til verndar ýmissa lífríkja og tegunda vekja oft mikla athygli í umræðunni og sitt sýnist hverjum í þeim efnum. Borgir bera ábyrgð á um 75 prósent af kolefnislosun á heimsvísu og gegna því lykilhlutverki í baráttunni

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona! Read More »

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun

Útgjöld til heilbrigðismála eru fyrirferðamesti málaflokkurinn í fjármálaáætlun áranna 2022-2026 sem rædd var á þinginu fyrir páska, eða 31% rammasettra útgjalda áætlunarinnar. Framlög til heilbrigðismála hafa aukist mikið á kjörtímabilinu.Framlög til rekstrar verða orðin tæplega 267 milljarðar króna á árinu 2022 og um 19 milljaðra króna hærri fjárhæð verður lögð í fjárfestingar í heilbrigðiskerfinu árið

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun Read More »

Fríar tíðavörur í grunn­skólum Reykja­víkur­borgar!

Skóla-og frístundaráð hefur samþykkt tillögu ungmennaráðs Laugardals, Háaleitis og Bústaða um fríar tíðavörur í alla grunnskóla og félagsmiðstöðva borgarinnar frá og með haustinu 2021. Ég vil byrja á að þakka fulltrúum sérstaklega fyrir þessa mikilvægu tillögu, þegar ungt fólk talar er það okkar kjörinna fulltrúa að hlusta. Ljóst er að aðgengi að tíðavörum er mikilvægt

Fríar tíðavörur í grunn­skólum Reykja­víkur­borgar! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search