Baráttan er hafin og við bökkum hvergi
Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, flutti eftirfarandi ræðu á þingfundi í morgun, 17. október. Eitt mál var á dagskrá: Þingrof. Virðulegi forseti. Við ræðum hér tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar á krefjandi tímum í efnahagsmálum og upp er komin staða sem varðar okkur öll. Atburðarásin var svona. Sunnudagurinn 13. október 2024 Þá upplýsti forsætisráðherra mig […]
Baráttan er hafin og við bökkum hvergi Read More »