PO
EN

Sunna

Baráttan er hafin og við bökkum hvergi

Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, flutti eftirfarandi ræðu á þingfundi í morgun, 17. október. Eitt mál var á dagskrá: Þingrof. Virðulegi forseti. Við ræðum hér tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar á krefjandi tímum í efnahagsmálum og upp er komin staða sem varðar okkur öll. Atburðarásin var svona. Sunnudagurinn 13. október 2024 Þá upplýsti forsætisráðherra mig […]

Baráttan er hafin og við bökkum hvergi Read More »

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku)

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði ráðstefnugesti Arctic Algae þann 4. september í Reykjavík. Öll ráðstefnan fór fram á ensku, enda langstærstur hluti gesta ekki Íslendingar. Bjarkey ræddi um þá gífurlegu möguleika sem þörungar og þörungaframleiðsla felur í sér, en sömuleiðis þau skref sem nú þegar hafa verið tekin hér á landi. Algae is a resource

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku) Read More »

Muna: Anda og grínast

„Ég held að það sé einna mikilvægast að vera ekki of alvarleg í lífinu. Ég segi stundum við Unu, og hún reyndar við mig líka, að þegar maður stendur frammi fyrir erfiðleikum þarf bara að muna tvennt: Að anda og grínast.“ Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra í verðlaunaþættinum Með okkar augum, á RÚV fyrir helgi.

Muna: Anda og grínast Read More »

Lausnin út í mýri?

Ágæti lesandi, árið er 2024 og Sameinuðu þjóðirnar hafa talað, áratugur 2021 til 2030 eru áratugur endurheimtar vistkerfa (e. ecosystem restoration). Markmiðið er að draga úr hnignun og snúa við eyðingu með áherslu á að endurheimta það sem hefur glatast. Það er engin tilviljun að á tímum hamfarahlýnunar beini Sameinuðu þjóðirnar spjótum sínum að þessum málaflokki. Þar er

Lausnin út í mýri? Read More »

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Sveitastjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tekur heilshugar undir þá kjarasamningskröfu að afnema gjöld fyrir skólamáltíðir og minnir á að gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru ekki bara félagslegt jöfnunartæki heldur einnig risavaxið lýðheilsu- og umhverfismál. Slík aðgerð yrði liður í því að ná skynsamlegum langtímasamningum sem styðja við verðbólgumarkmið og skapa forsendur til að lækka vexti sem ætti

Ályktun Sveitarstjórnarrráðs VG um kjarasamninga og gjaldfrjálsar skólamáltíðir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search