Hætta til hægri
VG hafna einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum. Landsbankinn hefur lengst af frá stofnun hans 1886 verið í almannaeigu, ef frá eru skilin […]