Ályktun sveitarstjórnarráðs Vinstri grænna vegna fyrirhugaðrar sameiningar MA og VMA

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs mótmælir áformum mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um sameiningu tveggja framhaldsskóla landsbyggðarinnar, Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.  Samkvæmt skýrslu stýrihóps mennta- og barnamálaráðuneytis felst ávinningur sameiningar aðallega í sparnaði á launakostnaði, en það gefur til kynna að störfum fækki um þrjátíu til fjörutíu í sameiningunni. Í sömu […]

Ályktun sveitarstjórnarráðs Vinstri grænna vegna fyrirhugaðrar sameiningar MA og VMA Read More »