Efnisflokkur: Ávarp

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra

Góðir gestir, Hvað eiga farfuglarnir, krókusar í húsagörðum, fjölgun reiðhjóla á götunum, sprellandi dimmitantar og Dagur umhverfisins sameiginlegt? Jú – allt eru þetta meðal öruggustu vorboða hvers árs. Í ár bar Dag umhverfisins síðan upp á sumardaginn fyrsta, og þannig rann saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Vegna þessa …

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra Read More »

Áherslur í heilbrigðismálum

Heil­brigðismál snerta okk­ur öll og eru flest­um hug­leik­in. Það er nauðsyn­legt að framtíðar­sýn og stefna stjórn­valda í jafn um­fangs­mikl­um og mik­il­væg­um mála­flokki sé skýr til að tryggja há­marks­gæði þjón­ust­unn­ar og sem hag­kvæm­ast­an rekst­ur. Í upp­hafi þessa árs lagði ég fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 sem nú er til um­fjöll­un­ar í vel­ferðar­nefnd. Áhersla er …

Áherslur í heilbrigðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.