Search
Close this search box.

Ávarp

Framtíðin er björt

Undanfarin ár hafa ýmsir valið orð ársins. Þannig hefur Árnastofnun fylgst með málnotkun landsmanna en árið 2020 valdi stofnunin orðið sóttkví orð ársins og 2021 var orðið bólusetning. Hlustendur Ríkisútvarpsins völdu óróapúls orð ársins 2021 en örvunarskammtur var skammt undan. Hvort tveggja segir okkur ýmislegt um stemninguna í samfélaginu, hvaða viðburðir hafa haft mest áhrif […]

Framtíðin er björt Read More »

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra

Góðir gestir, Hvað eiga farfuglarnir, krókusar í húsagörðum, fjölgun reiðhjóla á götunum, sprellandi dimmitantar og Dagur umhverfisins sameiginlegt? Jú – allt eru þetta meðal öruggustu vorboða hvers árs. Í ár bar Dag umhverfisins síðan upp á sumardaginn fyrsta, og þannig rann saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Vegna þessa

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra Read More »

Áherslur í heilbrigðismálum

Heil­brigðismál snerta okk­ur öll og eru flest­um hug­leik­in. Það er nauðsyn­legt að framtíðar­sýn og stefna stjórn­valda í jafn um­fangs­mikl­um og mik­il­væg­um mála­flokki sé skýr til að tryggja há­marks­gæði þjón­ust­unn­ar og sem hag­kvæm­ast­an rekst­ur. Í upp­hafi þessa árs lagði ég fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 sem nú er til um­fjöll­un­ar í vel­ferðar­nefnd. Áhersla er

Áherslur í heilbrigðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search