Framtíðin er björt
Undanfarin ár hafa ýmsir valið orð ársins. Þannig hefur Árnastofnun fylgst með málnotkun landsmanna en árið 2020 valdi stofnunin orðið sóttkví orð ársins og 2021 var orðið bólusetning. Hlustendur Ríkisútvarpsins völdu óróapúls orð ársins 2021 en örvunarskammtur var skammt undan. Hvort tveggja segir okkur ýmislegt um stemninguna í samfélaginu, hvaða viðburðir hafa haft mest áhrif […]
Framtíðin er björt Read More »