Guðrún Hallgrímsdóttir, Rauðsokkur og matvæli
Guðrún Hallgrímsdóttir fæddist árið 1941 hún lauk prófi í matvælaverkfræði frá Humboldt háskóla í Berlín árið 1968. Guðrún hefur gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum á vegum hins opinbera og einkafyrirtækja. Hún hefur tekið virkan þátt í stjórnmálum og var ein af stofnendum Rauðsokkuhreyfingarinnar. Hún var varaþingmaður og tók sæti á Alþingi um tíma. Kvenfrelsisbarátta, friðar- og umhverfismál […]
Guðrún Hallgrímsdóttir, Rauðsokkur og matvæli Read More »