Svandís um bakpokann, pólitíkina og hættuna frá hægri
Þegar Svandís Svavarsdóttir var sjö ára horfði hún á sína fyrstu kosningavöku í sjónvarpinu og hefur sjaldan, eða aldrei, misst af þeim síðan. Hún lærði fljótt að donta og reikna út uppbótarþingmenn, skrifaði samviskusamlega upp tölur eftir kjördæmum um leið og þær bárust og færði þær inn eftir kúnstarinnar reglum – undir dyggri leiðsögn pabba […]
Svandís um bakpokann, pólitíkina og hættuna frá hægri Read More »