Fljótsdalshérað

Framboðslisti VG á Austurlandi kynntur!

  Framboðslisti VG á Austurlandi verður kynntur á opnum fundi á Egilsstöðum á morgun kl 17.00 Mikil eftirvænting ríkir með framboðinu og ætlar forysta hreyfingarinnar að fjölmenna á fundinn; ráðherrar, þingmaður kjördæmisins, stjórn og formenn svæðisfélaga. Á fundinum verður áherslan á sveitarstjórnarmál og kosningar framundan í nýju sveitarfélagi á Austurlandi. Frummælendur: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Oddviti VG …

Framboðslisti VG á Austurlandi kynntur! Read More »

Hinsegin Austurland – fundur með VG

Vinstri græn og Hinsegin Austurland halda opinn fund í Gistihúsinu á  Egilsstöðum þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 17.00 – 18.00 Öll velkomin.

Ráðherrar og þingmenn halda fund á Egilsstöðum

VG á ferð í kjördæmaviku Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Lake Hotel Egilsstaðir   Opinn fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, Svandísi Svavarsdóttur, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur og Steinunni Þóru Árnadóttur. Ræðum stjórnmálin í byrjun árs og það sem á fundargestum brennur. Velkomin öll  

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.