Ályktanir flokksráðs 17.-18. ágúst 2013

Uppbygging til framtíðar Í aðdraganda síðustu þingkosninga var á brattann að sækja fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð en á lokametrum kosningabaráttunnar náði hreyfingin ágætu skriði og er enn í sókn. Þátttaka flokksins í ríkisstjórn í kjölfar hrunsins þar sem tekist var á við risavaxin verkefni til að koma Íslandi aftur á fætur, reyndi vissulega mjög …

Ályktanir flokksráðs 17.-18. ágúst 2013 Read More »