PO
EN

Uncategorized @is

Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi

15.-17. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson með 483 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson með 361 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Una Hildardóttir með 482 atkvæði í 1.-3. sæti 4. […]

Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi Read More »

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona!

Þegar við hugsum um líffræðilega fjölbreytni og landvernd eru óbyggð svæði okkur oft ofarlega í huga. Hálendisþjóðgarðar og friðlýsingar til verndar ýmissa lífríkja og tegunda vekja oft mikla athygli í umræðunni og sitt sýnist hverjum í þeim efnum. Borgir bera ábyrgð á um 75 prósent af kolefnislosun á heimsvísu og gegna því lykilhlutverki í baráttunni

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona! Read More »

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun

Útgjöld til heilbrigðismála eru fyrirferðamesti málaflokkurinn í fjármálaáætlun áranna 2022-2026 sem rædd var á þinginu fyrir páska, eða 31% rammasettra útgjalda áætlunarinnar. Framlög til heilbrigðismála hafa aukist mikið á kjörtímabilinu.Framlög til rekstrar verða orðin tæplega 267 milljarðar króna á árinu 2022 og um 19 milljaðra króna hærri fjárhæð verður lögð í fjárfestingar í heilbrigðiskerfinu árið

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun Read More »

Fríar tíðavörur í grunn­skólum Reykja­víkur­borgar!

Skóla-og frístundaráð hefur samþykkt tillögu ungmennaráðs Laugardals, Háaleitis og Bústaða um fríar tíðavörur í alla grunnskóla og félagsmiðstöðva borgarinnar frá og með haustinu 2021. Ég vil byrja á að þakka fulltrúum sérstaklega fyrir þessa mikilvægu tillögu, þegar ungt fólk talar er það okkar kjörinna fulltrúa að hlusta. Ljóst er að aðgengi að tíðavörum er mikilvægt

Fríar tíðavörur í grunn­skólum Reykja­víkur­borgar! Read More »

Viðtal við Katrínu um stjórnarskrárbreytingar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær á móti undirskriftum ríflega fjörutíu þúsund Íslendinga sem vilja að Alþingi samþykki að breyta stjórnarskrá Íslands samkvæmt tillögum stjórnlagaráðs frá árinu 2011. Píratar, Samfylking og Flokkur fólksins lögðu í dag fram frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en fyrir því er ekki þingmeirihluti. „Í fyrsta lagi held ég að þessar

Viðtal við Katrínu um stjórnarskrárbreytingar Read More »

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar 22. september 2020 Skólaheilsugæslu er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Reglulega kemur fram umræða um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Ljóst er að skólahjúkrunarfræðingar sinna margvíslegum mikilvægum verkefnum bæði innan skólanna og í nærsamfélaginu. Meðal verkefna þeirra er að sinna forvörnum og heilsuelfingu grunnskólabarna í

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn Read More »

Flugstefna

Verið er að vinna flugstefnu fyrir Ísland af krafti og liggja fyrstu drög hennar fyrir sem grænbók. Stefnan er í eðli sínu bæði pólitísk og fagleg. Drögin taka fyrst og fremst á faglega þættinum. Nú liggur fyrir að fá umsagnir sem fjalla um félagslega og pólitíska þáttinn, ásamt umhverfismálum flugsins. Þar koma við sögu sveitarfélög,

Flugstefna Read More »

Vestmannaeyjar: Samgöngur enn og aftur

Enginn er eyland – er fræg setning eftir breskan rithöfund og kennimann og ber að skilja í óeiginlegri merkingu. Við erum öll í einhvers konar samfélagi við aðra menn. Eiginlegir eyjabúar standa aftur á móti, og bókstaflega, frammi fyrir stæðhæfingunni og samtímis nokkrum vanda: Þeir þurfa að komast leiðar sinnar til annarra landsvæða, oft eða

Vestmannaeyjar: Samgöngur enn og aftur Read More »

Ár framfara og áskorana

Krefjandi, viðburðaríkt, árangursríkt. Öll þessi orð koma mér í hug þegar árið 2019 er rifjað upp. Í apríl voru lífskjarasamningarnir undirritaðir á almennum vinnumarkaði en þeir mörkuðu ákveðin tímamót. Þeir eru umbótasamningar sem fólu annars vegar í sér nýja nálgun aðila vinnumarkaðarins á kjarasamninga og hins vegar ríkari aðkomu stjórnvalda en áður hefur tíðkast. Ríkisstjórnin

Ár framfara og áskorana Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search