Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi
15.-17. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson með 483 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson með 361 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Una Hildardóttir með 482 atkvæði í 1.-3. sæti 4. […]
Niðurstöður úr forvali VG í Suðvesturkjördæmi Read More »