GÆTUM VIÐ SAMEINAST GEGN FÁTÆKT?

Við eigum tölur um fátækt. Meðal annars nýlegar tölur frá Unicef á Íslandi að 9,1% barna á Íslandi líði skort, einkum þegar kemur að húsnæði. Þetta eru um 6000 börn og þar af líða um 1600 börn verulegan skort. Stór hluti þessara barna býr við óöruggt húsnæði, heldur ekki upp á afmælið sitt, stundar ekki […]

GÆTUM VIÐ SAMEINAST GEGN FÁTÆKT? Read More »