Grein

Viljum við borga?

Í orðræðunni um loftslagsmál og stjórnvöld heyrast orð eins og aðgerðaleysi og falleinkunn. Það eru orð sem ég tel að séu engum til gagns. Ég ítreka að loftslagsmálin krefjast hlutlægni og gagnrýni sem er studd rökum og staðreyndum. Vissulega verður að gera betur en okkur hefur auðnast og þangað stefnum við öll. Langur listi aðgerða …

Viljum við borga? Read More »

Orð og ábyrgð

Þegar laga­frum­varp hefur verið rætt í 135 klst telst það mál­þóf. Þótt fyrr hefði ver­ið. Á Alþingi, ólíkt mörgum þjóð­þing­um, hefur mál­þóf verið talið til gæða meðal þeirra sem eru í stjórn­ar­and­stöðu. Með því megi tefja eða hindra að mál nái fram til næstu umræðu og jafn­vel eyða því með öllu. Mál­þóf hafa allir flokkar …

Orð og ábyrgð Read More »

Um lof, last og bullyrðingar

Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Guðmundur Andri er frábær penni og yfirleitt væri frekar ástæða til að hrósa þingmanninum heldur en lasta, en ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa grein. Þar fór Guðmundur Andri með fullyrðingar sem ekki standast skoðun. Hann byrjar grein sína á því …

Um lof, last og bullyrðingar Read More »

Farsi Miðflokksins

Í borgaralegu lýðræði er að finna fáeina burðarbita: Meirihlutavald, sanngirni í garð minnihluta, ábyrgð og málfrelsi sem miðar að skilvirkni í þeirri vinnu sem lýðræðið nær til. Þetta vita allir sem vilja. Án meirihlutavalds er ekki hægt að ná árangri og þess vegna eru hafðar upp reglur sem miða að því að meirihluti, til dæmis …

Farsi Miðflokksins Read More »

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum. Ísland hefur verið dæmt fyrir Hæstarétti og EFTA dómstólnum fyrir að hafa ekki staðið við skuldbindingar sínar um …

Átak til eflingar lýðheilsu Read More »

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi í gær aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum. Ísland hefur verið dæmt fyrir Hæstarétti og EFTA dómstólnum fyrir að hafa ekki staðið við skuldbindingar sínar um …

Átak til eflingar lýðheilsu Read More »

Heilsuefling alla tíð

Ævilíkur landsmanna hafa aukist verulega á undanförnum áratugum og þjóðin er að eldast. Samhliða hafa áskoranir vegna ýmissa lífsstílstengdra og langvinnra sjúkdóma farið vaxandi og leitt til aukins álags á heilbrigðiskerfið. Góð heilsa er okkur öllum dýrmæt og er það sameiginlegt verkefni okkar allra að leita leiða til að stuðla að og viðhalda henni. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin …

Heilsuefling alla tíð Read More »

Aðgerðir í þágu lífríkis

Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar fjölbreytni. Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna hefur lífríki og vistkerfum hnignað mikið á undanförnum áratugum. Það er skrítið til þess að hugsa að tegundir sem við öll þekkjum hérlendis skuli eiga á hættu að deyja út. Þetta á m.a. við um landselinn, skúminn, lundann og fleiri sjávarfugla. …

Aðgerðir í þágu lífríkis Read More »

Áfram stelpur!

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin líkama og um það hvort þær vilji ganga með og eiga barn. Ný lög fela ekki í sér rýmkun á tímaramma. Heimilt hefur verið að rjúfa þungun til loka 22. viku …

Áfram stelpur! Read More »

Enn um orkupakka dagsins

Nýleg grein mín í Kjarn­anum um 3. orku­pakk­ann er til­efni svar­greina tveggja manna, Eyj­ólfs Ármanns­sonar lög­fræð­ings og Har­alds Ólafs­sonar veð­ur­fræð­ings. Hér á eftir fara nokkur andsvör mín sem vinstri­s­inna, en þó hvergi tæm­andi  Vald­heim­ild­ir ACER Auð­velt er að auka hressi­lega við vald­heim­ildir ACER með ísmeygi­legu orða­lagi um alþjóð­lega valda­stofnun í orku­mál­um, yfir­þjóð­legan land­regl­ara og spá­mann­legum …

Enn um orkupakka dagsins Read More »

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu

Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi nema ríflega 240 milljörðum króna á hverju ári sem er fjórðungur útgjalda ríkisins. Við ráðstöfun þeirra fjármuna þarf ríkið sem kaupandi heilbrigðisþjónustu að hafa skýra stefnu um hvaða þjónustu skuli kaupa og ráða ferðinni í þeim efnum. Heilbrigðisráðherra hefur það hlutverk að marka stefnu í heilbrigðismálum, forgangsraðaða verkefnum og tryggja …

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu Read More »

Orkan er okkar

Raf­orka er vara á Íslandi, frá og með aðgengi okkar að EES-­samn­ingnum 1994, og enn frekar eftir sam­þykkt 1. og 2. orku­pakk­ans. Um 80% orkunnar er nýtt í orku­frekan iðnað og varla óeðli­legt að hún telj­ist vara í við­skipt­um. Raf­orku­fram­leiðsla og raf­orku­sala eru aðskilin og nokkur fyr­ir­tæki vinna í báðum grein­um. Háspennu­dreif­ing er í höndum …

Orkan er okkar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.