Ekki raforkan einber
Samfélagið verður að hraða svo um munar öllum aðgerðum sem minnka losun gróðurhúslofttegunda og auka sterklega við bindingu kolefnis. Orkuskipti í samgöngum og útgerð eru einn þátturinn. Bílar, vinnuvélar og minni bátar knúnir raforku úr hlaðanlegum rafgeymum er ein lausnanna og sú sem getur borið mikinn árangur. Að því sögðu er mjög mikilvægt að huga […]
Ekki raforkan einber Read More »