Fundargerðir
Málefnahópur um mál fatlaðs fólk og öryrkja 27. janúar
Stefnumótunarhópur um málefni fatlaðs fólks og öryrkja 27. janúar, klukkan 20:00 Stefnumótunarhópur um málefni fatlaðs fólks og öryrkja heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Hópstjórar eru Steinun Þóra Árnadóttir, þingmaður VG og Rannveig Traustadóttir, prófessor emerita í fötlunarfræðum.
Flokksráðsfundur 24.-25. febrúar 2012
Katrín Jakobsdóttir formaður flokksráðs setti fund, ræddi áherslur í starfinu framundan og kynnti drög að reglum um forval og uppstillingu. Auk þess lagði hún fram tillögu um fundarsköp sem voru samþykkt samhljóða. Gísli Árnason mælti fyrir eftirfarandi dagskrártillögu: Ræðutími fjögurra ráðherra og frummælenda verði styttur í 10 mínútur. Síðan verði hafnar almennar umræður um stjórnmálaástandið …
Flokksráðsfundur 24.-25. ágúst 2012
Katrín Jakobsdóttir setti fund, kynnti dagskrána framundan og drög að reglum um forval og uppstillingu. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir kynnti umræður og niðurstöður af sveitarstjórnarráðstefnu Pallborð um störf Alþingis með þátttöku Björns Vals Gíslasonar, Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, Álfheiðar Ingadóttur og Árna Þórs Sigurðssonar undir stjórn Ólafs Þórs Gunnarssonar. Kynning ályktana: Inga Sigrún Atladóttir gerði grein fyrir …
Flokksráðsfundur 25.-26. janúar 2013
Katrín Jakobsdóttir formaður flokksráðs setti fund, kynnti dagskrána framundan, kosningaundirbúninginn og gögn sem lágu fyrir fundinum. Steingrímur J. Sigfússon ræddi stjórnmálin á kosningavetri Auður lilja Erlingsdóttir fór yfir helstu dagsetningar í aðdraganda landsfundar, skipulag landsfundar og kynnti tölfræði úr félagatali. Kynning ályktana Almennar stjórnmálaumræður Afgreiðsla ályktana: Ályktun um meðferð ESB-málsins Ögmundur Jónasson og Katrín Jakobsdóttir …
Flokksráðsfundur 16.-17. ágúst 2013
Björn Valur Gíslason setti flokksráðsfund Katrín Jakobsdóttir ávarpaði fundinn Pallborð um fortíð og framtíð með þátttöku Katrínar Jakobsdóttur, Svandísar Svavarsdóttur, Bjarkeyjar Gunnarsdóttur, Lárusar Ástmars Hannessonar og Sóleyjar Tómasdóttur Hópastarf undir leiðsögn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur Kynning á niðurstöðum hópastarfs Afgreiðsla ályktana: Ályktun um uppbyggingu til framtíðar. Samþykkt. Ályktun um sveitarstjórnarmál. Samþykkt. Ályktun um umhverfismál. Samþykkt. Ályktun …
Flokksráðsfundur 7-8. febrúar 2014
Björn Valur Gíslason setti flokksráðsfund Ávarp Katrínar Jakobsdóttur Ávarp Andra Snæs Magnasonar Almennar stjórnmálaumræður Afgreiðsla ályktana: Réttur barna til hjólreiða, samningar um samgöngugreiðslur og hjólreiðaáætlun Íslands til stefnumótunar fyrir Vegagerðina og önnur innviði samfélagsins sameinaðar í eina undir nafninu Hjólreiðar og vistvænar samgöngur á Íslandi. Samykkt samhljóða. Ályktun um bílastæðamál. Samþykkt samhljóða að vísa henni …
Flokksráðsfundur 21. júní 2014
Björn Valur Gíslason setti fundinn og flutti ávarp um niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna. Hulda Þórisdóttir hélt erindið “Vinstri græn í hugum fólks” Örerindi frá frambjóðendum um sveitarstjórnarkosningunum 2014 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Jórunn Einarsdóttir, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði Örerindi frá kosningastjórum um hvað gekk best …
Flokksráðsfundur 17-18. október 2014
Björn Valur Gíslason setti flokksráðsfund Ávarp Katrínar Jakobsdóttur Kynning á tillögu að málefnahópum til undirbúnings landsfundar 2015 Björn Valur Gíslason kynnti ársreikning hreyfingarinnar fyrir árið 2013 Sóley Tómasdóttir kynnti framkomnar ályktanir og ályktanahóp fundarins sem í sitja Álfheiður Ingadóttir, Edward Hijbens, Einar Ólafson og Una Hildardóttir. Samþykkt að taka á dagskrá ályktanatillögu um Palestínu sem …
Flokksráðsfundur 12. september 2015
Björn Valur Gíslason setti fundinn. Katrín Jakobsdóttir ávarpaði fundinn. Hildur Traustadóttir kynnti ársreikning hreyfingarinnar fyrir árið 2014. Katrín Jakobsdóttir gerði grein fyrir afdrifum ályktana síðasta landsfundar og kynnti drög að kvenfrelsisstefnu sem vísað var til ritstjórnar hjá stjórn. Ályktanir frá stjórn Vinstri grænna í Reykjavík afgreiddar: Um deilihagkerfi. Samþykkt að vísa tillögunni til ritstjórnar ályktana …
Flokksráðsfundur 13. febrúar 2016
Fundarstjóri: Björn Valur Gíslason Ritarar: Elín Oddný Sigurðardóttir og Una Hildardóttir. Fundur settur kl. 10.40 Björn Valur Gíslason, formaður flokksráðs setur fundinn. Ræða formanns. Katrín Jakobsdóttir. Una Hildardóttir gjaldkeri hreyfingarinnar kynnir fjárhagsáætlun 2016 og fjárhagsstöðuna í upphafi árs. Kynning á tillögum lagabreytingarhóps um breytingar á lögum hreyfingarinnar og umræða um þær. Una Hildardóttir kynnir. Björn …