PO
EN

Landsfundur

Ályktun um málefni fatlaðs fólks og öryrkja

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn 28. ágúst 2021 ályktar að gera þurfi átak í mannréttindum fatlaðs fólks, tryggja að það njóti allra réttinda til jafns við aðra og geti lifað sjálfstæðu lífi án aðgreiningar í íslensku samfélagi. Stórt skref í þessa átt er að lögfesta Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Mikilvægt er […]

Ályktun um málefni fatlaðs fólks og öryrkja Read More »

Ályktanir landsfundar 7. og 8. maí 2021

Stjórnmálaályktun landsfundar Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn 7. og 8. maí 2021 leggur áherslu á að hreyfingin leiði næstu ríkisstjórn að loknum kosningum í haust. Þótt núverandi stjórnarsamstarf hafi verið umdeilt er málefnalegur árangur Vinstri grænna af samstarfinu óumdeildur. Nægir þar að nefna: þrepaskipt tekjuskattskerfi tekið upp; fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf

Ályktanir landsfundar 7. og 8. maí 2021 Read More »

Ályktanir landsfundar 2019

Ályktun um loftslagsvána Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 18.–20. október 2019 skorar á stjórnvöld að setja loftslagsmálin í öndvegi í allri meiriháttar ákvarðanatöku. Fundurinn kallar eftir því að gengið verði lengra en að ná kolefnishlutleysi árið 2040 og mörkuð stefna sem tryggir að meira kolefni verði bundið en sem nemur nettólosun. Á næsta ári verða

Ályktanir landsfundar 2019 Read More »

Ályktanir landsfundar 2017

Almenn stjórnmálaályktun Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn á Grandhótel 6.-8. október undirstrikar að komandi kosningar eru ákall um stefnubreytingu í íslensku samfélagi. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa lagt fram fjárlagafrumvarp en í því má sjá stefnu fráfarandi ríkisstjórnarflokka. Áfram stóð til að þrengja verulega að heilbrigðiskerfinu, skólunum, vegakerfinu og kjörum aldraðra og öryrkja. Stefnubreytingar er þörf í

Ályktanir landsfundar 2017 Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search