Ályktun um málefni fatlaðs fólks og öryrkja
Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn 28. ágúst 2021 ályktar að gera þurfi átak í mannréttindum fatlaðs fólks, tryggja að það njóti allra réttinda til jafns við aðra og geti lifað sjálfstæðu lífi án aðgreiningar í íslensku samfélagi. Stórt skref í þessa átt er að lögfesta Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Mikilvægt er […]
Ályktun um málefni fatlaðs fólks og öryrkja Read More »