Áskorun til Hafnarfjarðarbæjar – Þjóðgarð á Reykjanes
Nú berast fréttir af því að sveitarfélögin sem standa að Reykjanesfólkvangi en eiga ekki land að honum hyggjast segja sig úr samstarfinu um fólkvanginn. Reykjavík tók fyrst af skarið en Vogar, Kópavogur, Seltjarnes og Reykjanesbær fylgja í kjölfarið. Þá standa eftir Garðabær, Grindavík og Hafnarfjörður sem öll eiga land að fólkvangnum og þegar þetta er […]
Áskorun til Hafnarfjarðarbæjar – Þjóðgarð á Reykjanes Read More »









