Search
Close this search box.

Greinar

Moldvörpuborgin í Mogganum

Mikið hefur verið skrifað um samgöngur og samgöngusáttmálann undanfarið og ég fagna því að við séum að ræða leiðir til að létta á umferðinni. Hins vegar ber mikið á skoðunum þeirra sem telja að leysa megi núverandi hnúta og umferðartafir með fleiri og stærri vegum og mislægum gatnamótum. Þær skoðanir get ég ekki tekið undir. […]

Moldvörpuborgin í Mogganum Read More »

Árangur fyrir almenning

Alþingi var sett í vik­unni og fjár­málaráðherra mæl­ir fyr­ir fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í dag. Í stefnuræðu minni í gær gerði ég efna­hags­mál og kjara­samn­inga að sér­stöku um­tals­efni. Það hef­ur blásið á móti und­an­far­in miss­eri; fyrst í heims­far­aldri með til­heyr­andi efna­hags­leg­um af­leiðing­um og síðan í verðbólgu og vaxta­hækk­un­um. Þjóðin hef­ur siglt mót­byr­inn af staðfestu og reynst vand­an­um

Árangur fyrir almenning Read More »

Stefnuræða forsætisráðherra

Herra forseti. Kæru landsmenn. Kæru þingmenn sem mér sýnist koma vel undan sumri, tilbúnir í viðburðaríkan vetur þrátt fyrir ýmis deiluefni á sviði stjórnmálanna. Efst á baugi Alþingis í vetur verða efnahagsmál og kjarasamningar enda hefur blásið á móti undanfarin misseri; fyrst heimsfaraldur með tilheyrandi efnahagslegum afleiðingum og síðan hraður viðsnúningur hér innan lands samhliða

Stefnuræða forsætisráðherra Read More »

Ræða Guðmundar Inga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nú hratt. Við lifum lengur en áður og við erum virkari og hraustari en nokkru sinni fyrr. Á síðasta þingvetri samþykkti Alþingi tillögu mína til þingsályktunar um þjónustu við eldra fólk, sem hlotið hefur nafnið Gott að eldast. Gott að eldast er samfélagslegt umbótaverkefni sem á að efla

Ræða Guðmundar Inga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Menntun má kosta!

Sameiningarhugmyndir framhaldsskólanna MA og VMA sem mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, áformar eru fráleitar að okkar mati, þó er hvorug okkar stúdent frá öðrum hvorum skólanum. Fyrir utan hróplegar þversagnir í skýrslu PwC, sem mörg hafa fjallað um og litlu er við að bæta, er skoðun okkar faglegs eðlis og byggir á þörfum fjölbreytts

Menntun má kosta! Read More »

Sveitarstjórnarráð VG á móti sameiningu MA og VMA

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs mótmælir áformum mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um sameiningu tveggja framhaldsskóla landsbyggðarinnar, Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.  Samkvæmt skýrslu stýrihóps mennta- og barnamálaráðuneytis felst ávinningur sameiningar aðallega í sparnaði á launakostnaði, en það gefur til kynna að störfum fækki um þrjátíu til fjörutíu í sameiningunni. Í sömu

Sveitarstjórnarráð VG á móti sameiningu MA og VMA Read More »

Sköpum skilyrði fyrir aukinni sátt

Þegar ég tók við sem mat­vælaráðherra var eitt af stærstu verk­efn­un­um sem mér var falið í stjórn­arsátt­mála að kort­leggja áskor­an­ir og tæki­færi í sjáv­ar­út­vegi og leggja fram til­lög­ur til að há­marka ár­ang­ur og sam­fé­lags­lega sátt. Í því skyni var kallaður til umræðu breiður hóp­ur sér­fræðinga, hags­munaaðila og full­trúa stjórn­mála­flokk­anna. Al­menn­ing­ur fékk tæki­færi til að senda

Sköpum skilyrði fyrir aukinni sátt Read More »

Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í maí sl. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um tvíhliða samskipti landanna og á hvaða sviðum væri hægt að efla það enn frekar. Þannig var sérstaklega rætt

Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag. Read More »

Fram­tíð hval­veiða

Óvissa ríkir um framtíð hvalveiða á Íslandi. Enginn í heiminum veiðir langreyðar í atvinnuskyni annar en einn aðili, á Íslandi. Það segir sína sögu. Raunar er atvinnugreinin ekki til hér á landi nema sem vertíðarvinna, og það ekki á hverju ári. Fyrir liggja ný gögn um hverfandi efnahagsleg áhrif veiðanna á íslenskt samfélag og einnig

Fram­tíð hval­veiða Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023 Ályktun um málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd. 1 Ályktun um áfengi og forvarnir 1 Ályktun um forgangsröðun raforku til heimila. 2 Ályktun um strandveiðar 2 Ályktun um stofnun þjóðgarðs á hálendinu. 2 Ályktun um veiðigjöld. 2 Ályktun um hvalveiðar 3 Ályktun um blóðmerahald. 3 Ályktun um

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023 Read More »

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi á Flúðum.

Kæru félagar! Það er gaman að vera komin saman aftur eftir sumarið. Gott að sjá ykkur. Það hefur verið frekar vindasamt í pólitíkinni í vor og sumar og enn blæs hann. Við höfum setið samfleytt í ríkisstjórn í bráðum sex ár og haft forsætisráðherra úr okkar röðum allan þann tíma. Við höfum haft mikil áhrif,

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi á Flúðum. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search