124 dagar
124 dagar eru síðan Hamas-liðar réðust inn í Ísrael með offorsi og Ísraelsmenn svöruðu og eru enn að svara með fordæmalausu ofbeldi og grimmd. Fólk er lokað inni og á ekki annarra kosta völ en að bíða. Sum bíða eftir mat, sum eftir vatni, sum eftir nauðsynlegri læknishjálp, sum eftir næsta sprengjuregni. Og sum, rúmlega […]