PO
EN

Greinar

Auðlindirnar okkar

Flest erum við sammála um að sameign þjóðar á auðlindum eigi að vera meitluð í stjórnarskrá sem og ákvæði um sjálfbæra nýtingu. Umgengni við auð­lindir hefur ekki alltaf verið til fyrirmyndar og eru brotalamir í umgjörð. Nú þegar verið er að setja eftir á reglur um nýtingu fjarðanna fyrir lagareldi sést hversu óheppilegt það er. […]

Auðlindirnar okkar Read More »

Í­þróttir fyrir öll, jöfnum og bætum leikinn

Hér á landi er þátttaka barna í íþróttastarfi mikil þó vissulega sé erfitt að ná til ákveðinna þjóðfélagshópa. Frístundastyrkir skipta miklu máli og auka tækifæri þó að þeir dekki ekki nándar nærri allan kostnað við íþróttaþátttöku barna. Íþróttaþátttaka er bæði mikilvæg dægradvöl sem og mikilvægt lýðheilsumál. Þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi er forvarnarmál sem hefur skilað

Í­þróttir fyrir öll, jöfnum og bætum leikinn Read More »

Vits er þörf þeim er víða ratar- um gagn­semi og glap­ræði gervi­greindar

Nú á tímum gervigreindar, gríðarlegs áreitis samfélagsmiðla, örra samfélagbreytinga og krafna um að fréttir berist strax, stundum án mikillar ígrundunar, er mikilvægt að efla stafræna borgaravitund. Með stafrænni borgaravitund er átt við það að hafa þá þekkingu og færni sem þarf til að sýna ábyrga hegðun þegar tækni er notuð eða þegar verið er í stafrænu umhverfi. Nauðsynlegt er

Vits er þörf þeim er víða ratar- um gagn­semi og glap­ræði gervi­greindar Read More »

Að rækta garðinn sinn

Samfélag er garður. Ef þar er ekki rými fyrir fjölbreyttan gróður er garðurinn ekki bara einsleitur heldur verður jarðvegurinn með tímanum næringarsnauður og ófrjór. Það græða því öll samfélög á því að fólk frá öðrum stöðum vilji setjast þar að, festa rætur og byggja sér líf. En það er mikilvægt að hlú að gróðrinum og

Að rækta garðinn sinn Read More »

Námsgögn í framhaldsskólum

Í allflestum námsgreinum framhaldsskólanna er námsgagnakostur kominn til ára sinna og í mörgum greinum er verið að notast við erlendar kennslubækur, oftast enskar. Slíkt er ekki vænlegur valkostur þegar um er að ræða nám á íslensku og mikilvægt að nemendur hafi aðgang að góðu námsefni á íslensku. Vegna þessa langvarandi skorts hafa margir framhaldsskólakennarar þurft

Námsgögn í framhaldsskólum Read More »

Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi

Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica í dag, miðvikudaginn 8. maí, kl. 11.00. Að lokinni kynningu ráðherra mun Kolbeinn Árnason skrifstofustjóri matvæla fara nánar yfir þær breytingar sem hafa orðið

Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi Read More »

Inn­rás á Rafah stríðir gegn allri mann­úð

Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á svæðinu á meðan bæði landhernaður og drónaárásir ógna lífum. Á Gaza stendur nú yfir ein versta mannúðarkrísa síðari ára en Ísraelsher hefur einnig tafið fyrir eða stöðvað birgðasendingar með hjálpargögn inn á svæðið. Alþjóðadómstóllinn komst

Inn­rás á Rafah stríðir gegn allri mann­úð Read More »

Aðstoð í krefjandi aðstæðum 

Grindvíkingar hafa sýnt einstakt þol og vondirfsku á erfiðum tímum, tímum sem eiga sér vart sögulega hliðstæðu. Breið samstaða er um það í íslensku samfélagi að standa með samfélaginu í Grindavík og stjórnvöld hafa einnig gert sitt besta til þess að mæta þessum fordæmalausu verkefnum. Verkefninu er hvergi nærri lokið og í gær kynnti ég

Aðstoð í krefjandi aðstæðum  Read More »

Bar­áttan heldur á­fram

1. maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins – skipar sérstakan sess í hugum okkar margra. Þessi dagur er tileinkaður réttlátum kjörum launafólks, réttindum þess, aðbúnaði og svo má lengi telja. Baráttan er hvergi nærri búin, þó náðst hafi góður árangur á mörgum sviðum undanfarin ár. Afar mikilvægir kjarasamningar náðust á almennum vinnumarkaði í vor með styrkri

Bar­áttan heldur á­fram Read More »

Samgöngur fyrir okkur öll

Öll þurfum við að komast frá einum stað til annars, oft á dag. Höfuðborgarsvæðið er stórt og fyrir íbúa þess eru tveir jafnfljótir ekki alltaf raunhæfur kostur. Af því leiðir að við sem búum þar eyðum miklum tíma í samgöngur. Stórum hluta þess tíma eyðum við í bíl, oft ein. Samkvæmt nýjustu ferðavenjukönnun sem framkvæmd

Samgöngur fyrir okkur öll Read More »

Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG

Sunna Valgerðardóttir, frétta- og dagskrárgerðarkona á RÚV, hefur verið ráðin til þingflokks Vinstri grænna. Sunna hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum hvar hún hefur starfað undanfarin 15 ár og sérhæft sig í pólitískum fréttum, þar sem hennar áhugi liggur. Hún hefur starfað lengst af hjá RÚV og sinnt þar ýmsum hlutverkum, meðal annars sem fréttamaður, vaktstjóri,

Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search