Ályktanir samþykktar á landsfundi
Ályktun um íþróttir ungmenna Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Reykjavík 4. til 6. október 2024 ítrekar mikilvægi þess að hlúa að íþróttaþátttöku ungmenna, fatlaðra jafnt sem ófatlaðra. Hvetja þarf og styrkja íþróttafélög til að sinna þeim ungmennum sem vilja æfa án þess að stefna á afreksíþróttir og jafnframt styrkja þau sem stunda afreksíþróttir […]
Ályktanir samþykktar á landsfundi Read More »