Search
Close this search box.

Greinar

Fríar máltíðir grunnskólabarna  – merkur samfélagslegur áfangi

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að í nýjum kjarapakka er kveðið á um gjaldfrjálsar máltíðir fyrir nemendur í grunnskólum. Sitt sýnist hverjum og rétt að grunnskólinn er á forræði sveitarfélaga svo hvers vegna er ríkið á þáttast um og leggja áherslu á að nemendum á grunnskólaaldri standi til boða hádegsimatur þeim að kostnaðarlausu?  […]

Fríar máltíðir grunnskólabarna  – merkur samfélagslegur áfangi Read More »

Íslenskur matur

Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar og innihaldslýsingar innfluttra matvæla eigum við ekki að hrökkva sem fullvalda þjóð, heldur setja okkur betri löggjöf í eigin landi. Það er sameiginlegt hagsmunamál framleiðenda matvæla, neytenda, stjórnvalda og ekki síður verslunarinnar og

Íslenskur matur Read More »

Þegar stjórnmálin virka fyrir alþýðufólk

Sólveig Anna Jónsdóttir sagði í Silfrinu á dögunum að það ætti „að óska alþýðufólki til hamingju með það að hafa getið fengið stjórnmálin til að virka fyrir sig“. Ábending formanns Eflingar beinir sjónum að þeim straumhvörfum sem urðu með myndarlegri aðkomu stjórnvalda, með Katrínu Jakobsdóttur við stýrið, að samningum sem undirritaðir hafa verið milli aðila

Þegar stjórnmálin virka fyrir alþýðufólk Read More »

Fögnum Degi öldrunar

Dagur öldrunar er haldinn í dag í sjötta sinn. Heilbrigð öldrun er málefni sem við viljum öll láta okkur varða. Eldra fólk lifir lengur en áður og er virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr. Þjónusta við eldra fólk þarf að þróast í takt við þetta. Gott að eldast komið á skrið Þingsályktunartillaga mín um

Fögnum Degi öldrunar Read More »

Fjárfest í þjóðarhag

Það er ánægjuefni að kjarasamningar til næstu fjögurra ára hafi nú verið undirritaðir fyrir stóra hópa launafólks á almennum vinnumarkaði. Samningsaðilar hafa setið við samningaborðið nánast sleitulaust frá því um áramót með það skýra markmið að ganga frá langtímasamningum sem skapi forsendur fyrir lækkun vaxta og verðbólgu og auknum kaupmætti launafólks. Með þessu hafa aðilar

Fjárfest í þjóðarhag Read More »

Auknar veiðiheimildir til strandveiða

Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Matvælaráðherra verði falið „að

Auknar veiðiheimildir til strandveiða Read More »

Mesta hagsmunamál þjóðarinnar

Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt markmið stjórnvalda og samningsaðila um að leggja grundvöll að vaxandi velsæld, með auknum kaupmætti og stuðla að lækkun verðbólgu og vaxta. Heildarumfang aðgerðanna er allt að 80 milljarðar króna á

Mesta hagsmunamál þjóðarinnar Read More »

Er náttúru­verndin í öðru sæti?

Við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi í eitt, sem nú ber nafnið Múlaþing, höfðu félagar í VG og þáverandi sveitarstjórnarfulltrúi V-lista af því áhyggjur að ekki yrði starfrækt sérstök náttúruverndarnefnd í sveitarfélaginu. Meirihluta D-lista og B-lista fannst fara vel á því að koma verkefnum náttúruverndarnefndar fyrir innan nýstofnaðra heimastjórna. Víða um land virðist það tíðkast

Er náttúru­verndin í öðru sæti? Read More »

Heima er best – fyrir öll 

Á nýafstöðnum flokksráðsfundi VG var lýst yfir eindregnum vilja til að efla enn frekar framboð húsnæðis og eftirlit á húsnæðismarkaði. Slíkt er nauðsynlegt til að viðhalda stöðugleika og tryggja framboð sem mætir þörfum almennings hverju sinni. Halda þarf áfram að efla almenna íbúðakerfið, stofna húsnæðisfélag í eigu ríkisins að fordæmi Finna og skoða útvíkkun á

Heima er best – fyrir öll  Read More »

Efnahagslegt jafnrétti

Efnahagslegt jafnrétti verður umfjöllunarefni kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í næstu viku. Jafnrétti kynjanna er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og því miður er það svo að heimurinn á líklega lengst í land með að ná því markmiði af öllum heimsmarkmiðunum. Þrátt fyrir árangur Íslands í jafnréttismálum og að Ísland hafi í fjórtán ár verið

Efnahagslegt jafnrétti Read More »

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna

Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search