Search
Close this search box.

Greinar

Áfram en ekki aftur á bak

Það verða bráðum liðin 110 ár síðan konur, fertugar og eldri, máttu kjósa sér fulltrúa á Alþingi og bjóða fram krafta sína þangað. En rétturinn kom ekki að sjálfu sér og óþarft að hafa mörg orð um þá baráttu sem þær háðu til að honum fram. Þessum sjálfsagða rétti. En alltaf er verið að minna […]

Áfram en ekki aftur á bak Read More »

Ræða Svandísar Svavars undir stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti, kæru landsmenn! Síðasti hluti þessa kjörtímabils er runnin upp, síðasti þingveturinn fyrir kosningar. Tíminn þar sem almenningur gerir upp við sig hvernig stjórnvöld hafa staðið sig. Hvað var gert og hvað var ekki gert? Hvað viljum við að sé gert öðruvísi? Hvernig viljum við að landinu okkar sé stjórnað, og samfélaginu?  Listinn yfir

Ræða Svandísar Svavars undir stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti – góðir landsmenn. Við höldum nú inn í síðasta vetur þessa kjörtímabils og okkar bíða ærin verkefni.  Fleira og fleira fólk á erfitt með að ná endum saman vegna hárra vaxta. Að ná niður verðbólgu þannig að vextir geti lækkað, verður því stærsta verkefni þessa vetrar. Það er alveg skýrt að ríkisstjórnin mun ekki ráðast

Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Stefnumótun í málefnum innflytjenda: Samfélag okkar allra

Innflytjendur og allt sem snertir málaflokkinn skipta samfélagið okkar gífurlegu máli. Stéttaskipting og ójöfnuður eykst stöðugt um allan heim og það þarf ekki að koma neinum á óvart að þar hallar í langflestum tilvikum á innflytjendur, líka á Íslandi. Ég legg ríka áherslu á að við vinnum gegn þessum samfélagsmeinum, ekki síst þegar kemur að

Stefnumótun í málefnum innflytjenda: Samfélag okkar allra Read More »

Húsin í bænum

„Hvenær get ég keypt mér íbúð?” Þetta hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórnvöld séu krafin svara um það af hverju það sé svona erfitt að eignast húsnæði. Húsnæði er grunnþörf okkar allra, skjól í roki og heimili fyrir

Húsin í bænum Read More »

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku)

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði ráðstefnugesti Arctic Algae þann 4. september í Reykjavík. Öll ráðstefnan fór fram á ensku, enda langstærstur hluti gesta ekki Íslendingar. Bjarkey ræddi um þá gífurlegu möguleika sem þörungar og þörungaframleiðsla felur í sér, en sömuleiðis þau skref sem nú þegar hafa verið tekin hér á landi. Algae is a resource

The Extraordinary Potentials of Algae (in English / á ensku) Read More »

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag

Miðvikudaginn 21. ágúst síðastliðinn urðu heilmikil tímamót fyrir okkur á höfuðborgarsvæðinu þegar endurskoðun samgöngusáttmálans var undirrituð af fulltrúum ríkis og sveitarfélaga á svæðinu. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu á almenningssamgöngum til ársins 2040. Við þingmenn höfuðborgarsvæðisins hljótum öll að fagna þessu samkomulagi sem mun gerbreyta samgöngum og verða gríðarleg bót fyrir

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag Read More »

Matvælaráðherra á ferð og flugi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt ráðherra og átt milliliðalausar samræður um þau málefni sem heyra undir ráðherra. „Ég tel það skyldu okkar sem störfum í þágu þjóðarinnar að eiga bein samskipti við fólkið í landinu,

Matvælaráðherra á ferð og flugi Read More »

Vandar þú valið við fatakaup?

Háhraða tíska Háhraða tískuiðnaðurinn (e. ultra fast fashion) tekur allt sem er slæmt við hraðtískuiðnað (e. fast fashion) og magnar það upp. Þetta þýðir hraðari og lélegri framleiðsla á fatnaði, meiri sviptingar í tísku tímabilum og örari endurnýjun í verslunum sem að lokum þýðir að fatnaður fer enn hraðar í landfyllingar. Fatnaður er framleiddur úr

Vandar þú valið við fatakaup? Read More »

Grænni og betri borg

Í síðustu viku undirrituðu ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040. Á næstu tveimur árum munu íbúar höfuðborgarsvæðisins og landsins alls sjá stórar framkvæmdir fara af stað, framkvæmdir sem munu hafa verulega jákvæð áhrif á samgöngur

Grænni og betri borg Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search