Samstaða, áskoranir og nýir tímar
Áramótin eru tími til að líta um öxl og fram á veginn – tímamót sem kalla fram ígrundun, lærdóma og nýja sýn. Fyrir Vinstri græn hefur árið 2024 verið ár áskorana og umbreytinga. Þótt leiðin hafi stundum verið brött undanfarin ár, minnir hún okkur á ástæðuna fyrir því að við tökum þátt í stjórnmálum: hugsjónin […]
Samstaða, áskoranir og nýir tímar Read More »