Áfram en ekki aftur á bak
Það verða bráðum liðin 110 ár síðan konur, fertugar og eldri, máttu kjósa sér fulltrúa á Alþingi og bjóða fram krafta sína þangað. En rétturinn kom ekki að sjálfu sér og óþarft að hafa mörg orð um þá baráttu sem þær háðu til að honum fram. Þessum sjálfsagða rétti. En alltaf er verið að minna […]
Áfram en ekki aftur á bak Read More »