PO
EN

Greinar

Þau bjóða sig fram í stjórn VG

Framboðsfrestur til stjórnar er liðinn. Eftirtalin eru í framboði til stjórnar VG á landsfundi. Framboð til formanns:  Katrín Jakobsdóttir Framboð til varaformanns: Guðmundur Ingi Guðbrandsson Framboð til ritara: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir  Sóley Björk Stefánsdóttir  Framboð til gjaldkera:  Rúnar Gíslason Framboð til meðstjórnenda: Andrés Skúlason Álfheiður Ingadóttir Cecil Haraldsson Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasson Elín Björk Jónasdóttir […]

Þau bjóða sig fram í stjórn VG Read More »

Heil­brigðis­þjónustu skal byggja á jöfnuði, rétt­læti og góðu að­gengi

Því það skiptir máli hver stjórnar! Jöfnuður, réttlæti og gott aðgengi að öruggri gæðaþjónustu er andi laga um heilbrigðisþjónustu og laga um réttindi sjúklinga. Vorið 2019 samþykkti Alþingi Heilbrigðisstefnu til 2030 undir dyggri stjórn Svandísar Svavarsdóttur. Heilbrigðisstefnan undirstrikar framangreint og bætir um betur. Í henni er mikil áhersla á að veita rétta þjónustu á réttum stað, að

Heil­brigðis­þjónustu skal byggja á jöfnuði, rétt­læti og góðu að­gengi Read More »

100 milljóna króna til geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk

Ég hef ákveðið að ráðstafa 102 milljónum króna í tiltekin þverfagleg átaksverkefni á vegum Landspítala sem miða að því að efla geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk. Meðal þessara verkefna eru gagnreynd námskeið í félagsfærni hjá BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítala), fjölgun greiningarviðtala hjá BUGL fyrir börn með mögulega röskun á einhverfurófi samfara öðrum geðrænum

100 milljóna króna til geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk Read More »

Hólmsá friðlýst gegn orkuvinnslu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Hólmsár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Hólmsá kemur upp í Hólmsárbotnum suðaustur af Torfajökli. Í hana falla miklar lindir, þar á meðal Brytalækir að vestan og eins jökulkvíslar undan Mýrdalsjökli. Áin rennur víða í gljúfrum og

Hólmsá friðlýst gegn orkuvinnslu Read More »

Við lok kjörtímabils

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem nú situr var mynduð þvert á hið pólítíska svið, frá vinstri til hægri. Ríkisstjórnin hafði skýra sýn um uppbyggingu velferðarkerfisins og umbætur á mörgum sviðum sem hefðu það markmið að á Íslandi yrði gott að lifa, fyrir unga sem aldna. Þegar litið er yfir kjörtímabilið sem nú er að renna sitt

Við lok kjörtímabils Read More »

Sunnudagur í Listasafninu á Akureyri

Katrín Jakobsdóttir, formaður og Bjarkey Gunnarsdóttir, oddviti VG í Norðausturkjördæmi ræða stóru málin á tveimur opnum fundum í Listasafninu á Akureyri á sunnudaginn 29 ágúst. Fyrri fundurinn er um menningu. Þar fara þær yfir áherslur Vinstri-hreyfingarinnar græns framboðs í menningarmálum og hlusta á sjónarmið fundargesta. 15:30 Opinn fundur um menningarmál Seinni fundurinn er um málefni

Sunnudagur í Listasafninu á Akureyri Read More »

Fjöl­breytt at­vinnu­líf er öruggt at­vinnu­líf

Það er okkur öllum mikilvægt að atvinnulífið hér á landi sé öruggt og að við getum sem flest tekið þátt í því. Hluti af því verkefni er að tryggja að atvinnulífið sé fjölbreytt. Síðustu ár hefur ferðaþjónusta á Íslandi blómstrað og verið ómetanlegur þáttur í efnahagskerfinu okkar eftir hrun og mörg störf hafa skapast hér

Fjöl­breytt at­vinnu­líf er öruggt at­vinnu­líf Read More »

Það dreymir enga um að búa á stofnun

Á föstudaginn var haldið Heilbrigðisþing. Þingið í ár fjallaði um framtíðarsýn í þjónustu við eldra fólk. Á þinginu kynnti Halldór S. Guðmundsson skýrslu sína „Virðing og reisn – Samþætt heilbrigðis- og félagsþjónusta fyrir eldra fólk.“ Skýrslan hefur legið frammi í drögum á samráðsgátt stjórnvalda síðan í júní síðastliðnum. Skýrslan er vel unnin og stórgóð og full

Það dreymir enga um að búa á stofnun Read More »

Forystan sem þarf

Loftslagsváin er bein afleiðing pólitískra ákvarðana sem ekki hafa tekið mið af sjálfbærni og réttlæti. Til þess að takast á við vandann er þörf á róttækum aðgerðum á stuttum tíma. Sem fræðikona og umhverfissinni hafa loftslagsmálin átt hug minn allan í langan tíma, og eru helsta ástæða þess að ég hef ákveðið að taka virkan

Forystan sem þarf Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search