Stjórn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Fæddur á Brúarlandi á Mýrum 28. mars 1977. Foreldrar: Guðbrandur Brynjúlfsson (fæddur 30. apríl 1948) og Snjólaug Guðmundsdóttir (fædd 14. nóvember 1945). Stúdentspróf MA 1997. Hússtjórnarpróf frá Hússtjórnarskólanum í Reykjavík 1997. BSc-próf í líffræði frá HÍ 2002. Mastersgráða í umhverfisfræðum frá Yale-háskóla í Bandaríkjunum 2006. Rannsóknir á vegum líffræðideildar HÍ 1999–2000 og Veiðimálastofnunar á Hólum …
Katrín Jakobsdóttir
Fædd í Reykjavík 1. febrúar 1976. Foreldrar: Jakob Ármannsson (fæddur 7. maí 1939, dáinn 20. júlí 1996) bankamaður og kennari og Signý Thoroddsen (fædd 13. ágúst 1940, dáin 11. desember 2011) sálfræðingur, dóttir Sigurðar S. Thoroddsens alþingismanns, bróðurdóttir Katrínar Thoroddsen alþingismanns og Skúla S. Thoroddsens alþingismanns, sonardóttir Skúla Thoroddsens alþingismanns. Maki: Gunnar Sigvaldason (fæddur 13. …