Landsfundarkjörnir fulltrúar í flokksráði eru 40 talsins en auk þeirra eiga sæti í ráðinu aðalmenn í stjórn, þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar hreyfingarinnar, formenn kjördæmisráða, formenn svæðisfélaga, fulltrúar ungliðahreyfingar flokksins og Eldri vinstri grænna.

Þau sem kosin voru í flokksráð á Landsfundi Vinstri grænna 2017 eru:

Aðalfulltrúar í flokksráði:

Stefán Pálsson

Kristín Sigfúsdóttir

Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir

Hildur Traustadóttir

Orri Páll Jóhannsson

Berglind Häsler

Þóra Elfa Björnsson

Þóra Magnea Magnúsdóttir

Einar Ólafsson

Anna Sigríður Valdimarsdóttir

Bjarki Þór Grönfeldt

Indriði Þorláksson

Þorvaldur Örn Árnason

Hreindís Ylva Garðarsdóttir

Torfi Hjartarson

Dagný Alda Steinsdóttir

Cecil Haraldsson

Rósa Björg Þorsteinsdóttir

Ragnar Auðun Árnason

Amid Derayat

Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir

Björg Baldursdóttir

Guðný Hildur Magnúsdóttir

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir

Þórveig Traustadóttir

Steinunn Rósa Guðmundsdóttir

Iðunn Garðardóttir

Gyða Dröfn Hjaltadóttir

Gunnhildur Þórðardóttir

Sigurbjörg Gísladóttir

Margrét Júlía Rafnsdóttir

Sigrún Fossberg Arnardóttir

Ásrún  Ýr Gestsdóttir

Steinar Harðarson

Friðrik Aspelund

Sigmundur Sigfússon

Edda Björnsdóttir

Dagrún Jónsdóttir

Kristján Ketill Stefánsson

Varafulltrúar í flokksráði:

Helgi Hrafn Ólafsson

Jakob S. Jónsson

Ingi Hans Jónsson

Svava Hrönn Guðmundsdóttir

Egill Thorlacius

Ragnar Karl Jóhannsson