Málefnahópar Vinstri grænna starfa fram að landsfundi, standa fyrir opnum fundum, rýna í ákveðin mál og sjá til þess að mikilvæg mál er varðar stefnu Vinstri grænna séu rædd.

Skráðu þig í málefnahóp og fylgstu með því sem er að gerast og hafðu áhrif á stefnu Vinstri grænna.

Málefnahóparnir eru tólf og er hægt að skrá sig í þá hér að neðan. Þú getur skráð þig í málefnahópa sem þú vilt.

Skráðu þig í málefnahóp

HópurHópstjóri
Alþjóðamál og mannréttindi
Auður Lilja Erlingsdóttir
Alþjóðamál og mannréttindi
Daníel Haukur Arnarsson
Atvinnumál
Bergþóra Benediktsdóttir
Atvinnumál
Elías Jón Guðjónsson
Efnahagsmál
Björn Valur Gíslason
Efnahagsmál
Katrín Jakobsdóttir
Húsnæðismál
Kolbeinn H. Stefánsson
Húsnæðismál
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
Jafnréttismál
Andrea Hjálmsdóttir
Jafnréttismál
Gestur Svavarsson
Neytendamál
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Neytendamál
Jakob S. Jónsson
Neytendamál
Ingimar Karl Helgason
Orkumál
Álfheiður Ingadóttir
Orkumál
Orri Páll Jóhannsson
Sjávarútvegsmál
Edward Huijbens
Sjávarútvegsmál
Svandís Svavarsdóttir
Sveitastjórnarmál
Ólafur Þór Gunnarsson
Sveitastjórnarmál
Sif Jóhannesdóttir
Umhverfismál
Einar Bergmundur
Umhverfismál
René Biasone
Umhverfismál
Hildur Knútsdóttir
Velferðar- og mennta- og heilbrigðismál
Brynhildur Björnsdóttir
Velferðar- og mennta- og heilbrigðismál
Sigursteinn Másson
Velferðar- og mennta- og heilbrigðismál
Sigríður Gísladóttir
Vinnumarkaðs- og verkalýðsmál
Drífa Snædal
Vinnumarkaðs- og verkalýðsmál
Torfi Stefán Jónsson