Opið bréf til fullorðna fólksins
Kæra fullorðna fólk, síðustu fimm vikurnar höfum við í Jafningjafræðslu Hins Hússins frætt um 1300 ungmenni, þar af lang flest í vinnuskólum Reykjavíkur. Við eyðum deginum með þeim og fræðum þau um ýmis málefni, sem liggja þeim ofarlega á hjarta, á jafningjagrundvelli. Við dæmum þau ekki, heldur hlustum við og þannig náum við þeim úr skelinni […]
Opið bréf til fullorðna fólksins Read More »