PO
EN

Greinar

Raddlaus náttúra

Umhverfismál hafa enga rödd á Alþingi. Enginn málsvari er þar lengur fyrir náttúruna og mikilvægi þess að á hana sé hlustað og hún vernduð gegn gróðaöflum sem sjá botnlausa nýtni hennar sem eina kostinn. Þess í stað er keyrt á blindri hagnaðarsýki sem engu eirir og tekur engum rökum.  Tillögur að lagabreytingum eru lagðar fram

Raddlaus náttúra Read More »

Verkalýðsbaráttan heldur áfram

Árið er 2025 og verkalýðsbaráttan heldur áfram. Nú 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, og á Kvennaári er vert að minnast kvennastarfa og þeirrar baráttu sem háð hefur verið í nafni jöfnuðar og kvenfrelsis hér á Íslandi síðustu fimmtíu ár. Því þrátt fyrir háleitar yfirlýsingar um jafnrétti og samfélagslegt réttlæti halda konur áfram að bera

Verkalýðsbaráttan heldur áfram Read More »

Ræða Svandísar 1. maí

Kæru félagar. Við hittumst í dag, á baráttudegi launafólks, á óvenjulegum ólgutímum – í skugga stríðs og ójöfnuðar. Þetta er dagur baráttu – en líka vonar. Dagur krafna – en líka samstöðu. Og hann kallar á okkur öll. Hann kallar á það að við stillum okkur saman, finnum okkar sameiginlega tón og skerpum á því

Ræða Svandísar 1. maí Read More »

Á páskum

Á páskum minnumst við þess að þrír menn voru líflátnir á kvalarfullan hátt á Golgatahæð við Jerúsalem í Palestínu, fyrir rúmum 2000 árum. Einmitt nú, árið 2025, eru dag hvern tugir ef ekki hundruð saklauss fólks á öllum aldri tekið af lífi eða svelt til dauða í því sama landi. Fyrir 2000 árum reis einn

Á páskum Read More »

Börn í skugga stríðs

Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar sem hvorki öryggi né von er fyrir hendi. Samkvæmt UNICEF hafa tugþúsundir barna á Gaza misst líf sitt, limi, foreldra, heimili og tækifæri til að lifa hefðbundna barnæsku. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna, sáttmáli sem flest ríki

Börn í skugga stríðs Read More »

Ég skammast mín.

Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi horft upp á þjóðarmorð í Palestínu. Í raun hafa hin svokölluðu „vestrænu lýðræðisríki“ fallið algjörlega á prófi mennskunnar vegna ástandsins í Palestínu. Þau hafa fallið á prófi mannúðar, á prófi samhygðar, á prófi mannréttinda og

Ég skammast mín. Read More »

At­vinnu­leysis­bætur sem hluti af vel­ferðar­kerfinu

Við viljum kalla samfélagið okkar velferðarsamfélag. Hugtakið byggir á þeim skilningi að ákveðin grunnþjónusta sé tryggð öllum, óháð aðstæðum eða framlagi. Menntakerfið, sem er nánast gjaldfrjálst frá fyrsta ári í grunnskóla og þar til námi er lokið, jafnvel nám á háskólastigi er nokkurn vegin gjaldfrjálst. Þessi réttur til menntunar stendur öllum landsmönnum til boða og

At­vinnu­leysis­bætur sem hluti af vel­ferðar­kerfinu Read More »

Hlustum á náttúruna

Ég held að við könnumst öll við augnablik og stundir þar sem náttúran talar. Ekki með orðum, heldur með þögn, hvin, skrjáfi, fuglasöng, hljóðum sem sökkva inn í vitundina. Það getur gerst á berangri á Ströndum, í grýttu hrauni á Reykjanesskaga, í ferskum ilminum af mosa eftir rigningu. Á slíkum stundum vitum við að landið

Hlustum á náttúruna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search