Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis?
Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt síðan Ísraelum var, eftir síðari heimsstyrjöld, afhent land sem rænt var frá Palestínumönnum. JÁ, það var landrán og því breytir ekki sú fráleita túlkun á […]
Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Read More »