Vegna skráningar stjórnmálasamtaka
Vegna fjölmiðlaumræðu um skráningu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hjá Ríkisskattstjóra er rétt að gera grein fyrir eftirfarandi. Þann 25. júní 2021 voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi stjórnmálasamtaka. Fram kemur í 2. gr. e. laganna kemur fram að „Ríkisskattstjóri skráir stjórnmálasamtök samkvæmt lögum þessum og starfrækir stjórnmálasamtakaskrá í því skyni.“ Eins og komið hefur […]
Vegna skráningar stjórnmálasamtaka Read More »