PO
EN

Greinar

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi

Ályktun um alþjóðamálFlokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Borgarnesi 31. ágúst 2025kallar á skýra rödd vinstrisins á víðsjárverðum tímum.Við lifum á tímum þar sem vaxandi hernaðarhyggja knýr ákvarðanir stórvelda ogríkjasambanda. Vígbúnaður eykst um allan heim og blikur eru víða á lofti. Á sama tímaversnar staða fátæks fólks, loftslagskrísan magnast og mannréttindi eru fótum troðin.Vinstrihreyfingin […]

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi Read More »

Yfirlýsing frá Norrænum Vinstri Grænum

Norræn vinstri græn (NGV) fordæma harðlega árásir á palestínsku þjóðina. Við lýsum yfir okkar dýpstu samstöðu með óbreyttum borgurum á Gazaströndinni, Vesturbakkanum og í Austur-Jerúsalem. Ástand mannúðarmála á þessum svæðum er ólýsanlega grimmilegt og algjörlega óásættanlegt. Ísrael rekur stefnu gjöreyðingar og kerfisbundins hungurs, sem í reynd veldur því þjóðarmorði sem nú stendur yfir. Tryggja verður

Yfirlýsing frá Norrænum Vinstri Grænum Read More »

Með­sek um þjóðar­morð vegna að­gerða­leysis?

Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt síðan Ísraelum var, eftir síðari heimsstyrjöld, afhent land sem rænt var frá Palestínumönnum. JÁ, það var landrán og því breytir ekki sú fráleita túlkun á

Með­sek um þjóðar­morð vegna að­gerða­leysis? Read More »

Orðasalat án aðgerða

Nýlega kynnti mennta- og barnamálaráðherra aðra aðgerðaáætlunin Menntastefnu til 2030 sem gilda á fyrir árin 2025–2027, með fögrum fyrirheitum um samvinnu, lýðræði, sjálfbærni og vellíðan. En þegar grannt er skoðað reynist lítið um raunverulegar aðgerðir, skýra mælikvarða, tímalínu eða úrræði. Enn á ný höfum við í höndum þéttskrifað skjal fullt af hástemmdum yfirlýsingum án raunverulegs

Orðasalat án aðgerða Read More »

Þið eruð ekki í lagi

Á að „útbía“ landið meira og minna með forljótum risastórum vindmyllum? Þegar umræða hófst fyrir nokkrum árum um að vindmyllur væru hugsanlegur virkjunarkostur á Íslandi gaf ég mér að svo smekklaus værum við ekki að menga með þeim náttúru landsins. Ég hef séð vindmyllur alloft erlendis og veit að umhverfið batnar ekki með tilkomu þeirra.

Þið eruð ekki í lagi Read More »

Vertu Drusla!

Stjórn Kvennaárs, konur og kvár, gáfu stjórnvöldum eitt ár, eða til 24. október 2025, til að breyta lögum og innleiða nauðsynlegar aðgerðir til að taka stórt skref í átt þess að tryggja fullt og endanlegt jafnrétti kynjanna. Þessi kröfugerð var mótuð af kröftugum hópi samtaka og baráttuhreyfinga, sem vilja stöðva ofbeldi gegn konum, vinna gegn

Vertu Drusla! Read More »

Á­kall um nægju­semi í heimi neyslubrjálæðis

Á sama tíma og verslanir fyllast af tískufötum á útsöluverði, verður umræða um neysluhyggju, umhverfisáhrif og siðferðilega ábyrgð sífellt háværari. Fatahönnun og fataframleiðsla eru orðin táknmynd samfélags þar sem stöðug eftirspurn eftir hinu nýjasta hefur grafið undan gæðum, virðingu fyrir vinnuafli og sjálfbærni jarðarinnar. Á Íslandi, þar sem neyslumynstur fer stöðugt í átt að ofneyslu,

Á­kall um nægju­semi í heimi neyslubrjálæðis Read More »

Berskjölduð er svarið

Það er skrítið að vakna einn daginn og vera ekki lengur í pontu, ekki með ræður tilbúnar, ekki með yfirferð fyrir ríkisstjórnarfund, ekki með þétta dagskrá og kröfuna um viðbragð. Bara með sjálfa sig. Og kaffibolla. Og kannski köttinn. Og ekkert sem þarf að ná í fréttir fyrir hádegi. Hreyfingin að sjálfsögðu, þar þarf miklu

Berskjölduð er svarið Read More »

Tækifæri eða töpuð barátta? 

Í nýrri skýrslu OECD um stöðu íslensks efnahagsmála kemur ýmislegt í ljós varðandi menntun sem kennarar, skólasamfélagið og stjórnvöld þurfa að taka alvarlega. Það er engin launung að PISA niðurstöður Íslendinga hafa dalað síðustu ár. Það kallar á markvissar aðgerðir og samfélagslegt átak í átt að breyttu menntakerfi sem er í takt við nútíma samfélag.

Tækifæri eða töpuð barátta?  Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search