Stefnumótun VGR
Vilt þú hafa áhrif á hvert Reykjavík stefnir eftir næstu kosningar? Ertu með góðar hugmyndir um hvernig borgin okkar eigi að vera og langar að koma þeim til leiðar? Eða finnst þér bara gaman að drekka kaffi og spjalla um félagshyggju og umhverfisvernd? Núna er tækifærið! Á aðalfundi Vinstri grænna í Reykjavík í september var […]