PO
EN

Greinar

Opið bréf til full­orðna fólksins

Kæra fullorðna fólk, síðustu fimm vikurnar höfum við í Jafningjafræðslu Hins Hússins frætt um 1300 ungmenni, þar af lang flest í vinnuskólum Reykjavíkur. Við eyðum deginum með þeim og fræðum þau um ýmis málefni, sem liggja þeim ofarlega á hjarta, á jafningjagrundvelli. Við dæmum þau ekki, heldur hlustum við og þannig náum við þeim úr skelinni […]

Opið bréf til full­orðna fólksins Read More »

Á­kall um nægju­semi í heimi neyslubrjálæðis

Á sama tíma og verslanir fyllast af tískufötum á útsöluverði, verður umræða um neysluhyggju, umhverfisáhrif og siðferðilega ábyrgð sífellt háværari. Fatahönnun og fataframleiðsla eru orðin táknmynd samfélags þar sem stöðug eftirspurn eftir hinu nýjasta hefur grafið undan gæðum, virðingu fyrir vinnuafli og sjálfbærni jarðarinnar. Á Íslandi, þar sem neyslumynstur fer stöðugt í átt að ofneyslu,

Á­kall um nægju­semi í heimi neyslubrjálæðis Read More »

Berskjölduð er svarið

Það er skrítið að vakna einn daginn og vera ekki lengur í pontu, ekki með ræður tilbúnar, ekki með yfirferð fyrir ríkisstjórnarfund, ekki með þétta dagskrá og kröfuna um viðbragð. Bara með sjálfa sig. Og kaffibolla. Og kannski köttinn. Og ekkert sem þarf að ná í fréttir fyrir hádegi. Hreyfingin að sjálfsögðu, þar þarf miklu

Berskjölduð er svarið Read More »

Tækifæri eða töpuð barátta? 

Í nýrri skýrslu OECD um stöðu íslensks efnahagsmála kemur ýmislegt í ljós varðandi menntun sem kennarar, skólasamfélagið og stjórnvöld þurfa að taka alvarlega. Það er engin launung að PISA niðurstöður Íslendinga hafa dalað síðustu ár. Það kallar á markvissar aðgerðir og samfélagslegt átak í átt að breyttu menntakerfi sem er í takt við nútíma samfélag.

Tækifæri eða töpuð barátta?  Read More »

Verðugur banda­maður?

Í maímánuði 1951 gerði ríkisstjórn Íslands varnarsamning við Bandaríki norður Ameríku. Samningurinn er gerður á grundvelli aðildar Íslands að NATO sem samþykkt var á Alþingi 30. mars 1949. Samningurinn var mjög umdeildur og vegna staðfestingar hans í þinginu brutust út einar verstu óeirðir Íslandssögunnar, slagurinn á Austurvelli 30. mars. Í herverndarsamningnum frá 1951 er m.a.

Verðugur banda­maður? Read More »

Virði barna og ung­menna

Þegar fjallað er um niðurstöður PISA 2022 eru neikvæðir þættir gjarna dregnir fram en minna fjallað um jákvæða þætti sem þar má sannarlega einnig finna. Í skýrslunni segir að meirihluti íslenskra 15 ára nemenda upplifi almennt góða líðan í skólanum. Um 80% nemenda telja sig tilheyra skólasamfélaginu og 78% þeirra upplifa að kennarar sýni þeim

Virði barna og ung­menna Read More »

Heil­brigðis­kerfið þarf stjórn­völd með bein í nefinu

Heilbrigðiskerfið okkar stendur á tímamótum. Á síðustu árum hafa sérhagsmunir, ekki síst sjálfstætt starfandi lækna, náð sífellt meiri áhrifum í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar, sem birt var 24. júní 2025, dregur fram í dagsljósið áhyggjuefni sem margir hafa þagað um – en sem við sem höfum staðið í pólitískum verkum höfum

Heil­brigðis­kerfið þarf stjórn­völd með bein í nefinu Read More »

Yfirlýsing Vinstri grænna vegna sprengjuárása Bandaríkjanna á Íran

Vinstrihreyfingin – grænt framboð fordæmir loftárásir Bandaríkjanna á Íran í nótt. Árásirnar eru atlaga að alþjóðalögum og brot á þjóðarétti, þ.m.t. Sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðlegur samtakamáttur og virðing fyrir mannréttindum þurfa að ráða för við lausn á átökum, ekki valdbeiting og ólögmætar hernaðaraðgerðir. VG lýsir miklum áhyggjum yfir aukinni spennu í Mið-Austurlöndum og telur að

Yfirlýsing Vinstri grænna vegna sprengjuárása Bandaríkjanna á Íran Read More »

Tjónaskráin

Á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 var komið á fót tjónaskrá vegna innrásar Rússa í Úkraínu með það að markmiði að Rússar bæti það tjón sem þeir hafa valdið með hernaði sínum. Heildarfjöldi krafna í tjónaskránni eru nú um 35 þúsund talsins. Í dag var haldin málstofa á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og UNICEF

Tjónaskráin Read More »

Ríkis­stjórnar­flokkarnir fylgja Lands­virkjun – gegn Þjórsár­verum

Baráttan fyrir verndun Þjórsárvera er ein sú merkasta í íslenskri náttúruverndarsögu. Hún hefur staðið í áratugi og markað dýrmæt fordæmi um hvernig náttúruverndarhagsmunir geta vegið þungt gegn áformum um virkjanir og aðrar framkvæmdir. Þegar Norðlingaölduveita var sett í verndarflokk á árinu 2013, að undangenginni harðri og yfirgripsmikilli baráttu, innan sem utan Alþingis, leit margt út

Ríkis­stjórnar­flokkarnir fylgja Lands­virkjun – gegn Þjórsár­verum Read More »

Friðum Eyjafjörð

Atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, hefur lýst því yfir að framkvæma skuli burðarþolsmat fyrir Eyjafjörð vegna mögulegrar sjókvíaeldisstarfsemi. Verði burðarþolsmatið samþykkt gæti sjókvíaeldi hafist í Eyjafirði. Einhver hluti íbúa við fjörðinn sáttur, annar hluti ósáttur. Við höfum mörg hver fylgst með baráttu Seyðfirðinga í gegnum árin, hún hefur verið strembin og þar á að koma upp

Friðum Eyjafjörð Read More »

VARÚÐ: Lengsti status í heimi!

Umhverfisráðherra ber sér á brjóst eftir umræðu síðustu daga um veitingastaði sem standa í stappi við heilbrigðiseftirlitið. Hann hefur nú auglýst reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda sem gengur út á að fella út starfsleyfisskyldu fyrir ýmis konar rekstur. Mig grunaði hálfpartinn hvað þar myndi leynast… og sjá: sá grunur reyndist réttur! Smá baksaga: Næsta hús við

VARÚÐ: Lengsti status í heimi! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search