Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi
Ályktun um alþjóðamálFlokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Borgarnesi 31. ágúst 2025kallar á skýra rödd vinstrisins á víðsjárverðum tímum.Við lifum á tímum þar sem vaxandi hernaðarhyggja knýr ákvarðanir stórvelda ogríkjasambanda. Vígbúnaður eykst um allan heim og blikur eru víða á lofti. Á sama tímaversnar staða fátæks fólks, loftslagskrísan magnast og mannréttindi eru fótum troðin.Vinstrihreyfingin […]
Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi Read More »