Brimrót og veðragnýr í alþjóðamálum
Það er gömul saga og ný að það skiptast á skin og skúrir í sambúð þjóða og samfélaga. Aðstæður og umhverfi alþjóðamála taka breytingum frá einum tíma til annars og ríki þurfa sífellt að huga að því hvernig hagsmunum þeirra er best fyrir komið í samfélagi þjóðanna, hvort sem litið er til stjórn- eða öryggismála, […]
Brimrót og veðragnýr í alþjóðamálum Read More »