Greinar

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu

Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi. …

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu Read More »

Af grasa­fjalli stjórn­málanna

Undanfarin þrjú ár hafa verið viðburðarík og snúin, sama hvernig á það er litið. Þolinmæði almennings er misskipt og það ekki að ósekju, því verkefnin sem fólk fær í hendurnar í lífinu eru oft erfið. Fátækt barna er staðreynd, slæm staða flóttafólks sem kemur allslaust og brotið til landsins og þarf stuðning og öryggi er …

Af grasa­fjalli stjórn­málanna Read More »

Erindi til framtíðar og árangur hreyfingarinnar

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, árið 2023, er haldinn í Hofi á Akureyri helgina 17. – 19. mars. Fundurinn er tækifæri fyrir félagsfólk til að skerpa áherslur og ræða stefnumál. VG hefur verið leiðandi í ríkisstjórn í rúmlega fimm ár, í samstarfi við flokka með ólíka sýn í mörgum málum.  Samstarfið hefur aðeins verið mögulegt vegna …

Erindi til framtíðar og árangur hreyfingarinnar Read More »

Fjallið, dýrin og framtíðin Pétur Heimisson skrifar 15. mars 2023 08:01 https://www.facebook.com/v12.0/plugins/like.php?action=like&app_id=169323689758194&channel=https%3A%2F%2Fstaticxx.facebook.com%2Fx%2Fconnect%2Fxd_arbiter%2F%3Fversion%3D46%23cb%3Df372ea4d84c8538%26domain%3Dwww.visir.is%26is_canvas%3Dfalse%26origin%3Dhttps%253A%252F%252Fwww.visir.is%252Ffac7daa8f883c4%26relation%3Dparent.parent&container_width=120&href=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20232389656d&layout=button_count&locale=is_IS&sdk=joey&share=false&show_faces=true&size=small Snæfell, rís um 1000 m upp úr hásléttunni allt um kring og er hæst íslenskra fjalla utan jökla, 1833 m. Fjallið og umhverfi þess, Snæfellsöræfi eru innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellið sést langt og víða að, vekur sterk hughrif og fyllir mörg lotningu. Það er í …

Read More »

Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land!

Þau góðu tíðindi bárust frá Hafrannsóknarstofnun að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði aukinn um 184.100 tonn frá síðustu ráðgjöf, heildarmagn loðnu sem veiða má nemur því 459.800 tonnum. Þessi aukning mun skipta sköpum fyrir ríkissjóð við núverandi efnahagsaðstæður. Loðnan er þekkt fyrir að prýða tíkallinn en verðmæti hennar verður seint talið í smámynt því gera …

Fjórar loðnur á tíkallinum –billjónir loðna á land! Read More »

Veröldin varð háskalegri staður eftir innrás rússneskra stjórnvalda í Úkraínu fyrir ári síðan. Í ágúst síðastliðnum sagði António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, að hættan á kjarnorkustríði væri síst minni nú en þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Þau orð segja sína sögu um hversu alvarleg staðan er. Kjarnorkuvopn eru háskalegustu gereyðingarvopn sögunnar. Alþjóðasamfélaginu hefur til …

Read More »

Kröfur KSÍ og bolmagn sveitarfélaga

Svo virðist sem sveitarstjórnarfólk sé að vakna upp af værum blundi gagnvart þeim ákvörðunum sem teknar eru af aðildarfélögum KSÍ á ársþingum. Þær ákvarðanir hafa bein áhrif á fjárhag sveitarfélaga, því uppbygging mannvirkjana er iðulega á hendi sveitarfélaga sem og rekstur. Þessar ákvarðanir eru teknar án nokkurrar aðkomu sveitarfélaga. Það er forvitnilegt að lesa reglugerð …

Kröfur KSÍ og bolmagn sveitarfélaga Read More »

Blómstrandi barnamenning

Barnamenning hefur verið með miklum blóma hér á landi á undanförnum árum. Til stendur að gera enn betur á því sviði með þingsályktunartillögu um eflingu barnamenningar sem nú liggur fyrir Alþingi. Meginmarkmiðið hér eru að auka samhæfingu og efla stefnumótun á sviði barnamenningar, að auka framboð lista, menningar- og listfræðslu fyrir börn og ungmenni í …

Blómstrandi barnamenning Read More »

Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum

Í hvoru liðinu ertu, stend­ur þú með bænd­um eða neyt­end­um? Lands­byggðinni eða höfuðborg­inni? Þetta eru spurn­ing­ar sem oft er stillt upp. Sem þingmaður Reyk­vík­inga í mat­vælaráðuneyt­inu er skoðun mín ein­föld. Bænd­ur og neyt­end­ur eru í sama liði. Við byrj­um öll dag­inn á því að eiga í sam­skipt­um við bænd­ur. Við fáum okk­ur morg­un­mat, verk­efni dags­ins …

Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum Read More »

Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES

Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í dag. Þörf er á nýrri nálgun fyrir fólk utan EES-svæðisins sem vill flytja hingað til lands, búa hér og starfa. Ísland stendur fremstu ríkjum umtalsvert að baki …

Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES Read More »

Íslandsþari án varanlegs leyfis

Undanfarið hafa málefni fyrirtækisins Íslandsþara verið mikið í umræðunni á Húsavík. Fyrirtækið hefur sótt um lóð á hafnarsvæði Húsavíkur sem mörg hafa gert athugasemdir við. Þar að auki er fólk smeykt við þaraslátt á Skjálfanda og víðar á Norðurlandi af umhverfisástæðum og hafa gert athugasemdir um það. Raunar komu í heildina fram fleiri athugasemdir við …

Íslandsþari án varanlegs leyfis Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.