Velsæld færir með sér ávinning
Viðskiptaráð birti í byrjun júlí úttekt á efnahagslegum áhrifum nýsamþykktra þingmála ríkisstjórnarinnar. Að mati ráðsins var það mál sem hafði jákvæðustu efnahagslegu áhrifin heimild til sölu á eftirstandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 11 þingmál voru metin með markverð neikvæð áhrif. Viðskiptaráð tók fram að meðal mála sem hefðu markverð neikvæð efnahagsleg áhrif væru „til dæmis […]
Velsæld færir með sér ávinning Read More »







