PO
EN

Greinar

Sam­kennd er sam­fé­lags­leg verð­mæti

Í dag er hálf öld, eitt ár og einn dagur síðan framtíðin sem íbúar Vestmannaeyja sáu fyrir sér kollvarpaðist á einnu nóttu. Eins og þar og þá stendur samfélagið í Grindavík nú frammi fyrir því að forsendur framtíðarinnar eru að bresta. Húsin standa yfirgefin, skólar eru tómir, vinnustaðurinn lokaður, félagslíf tætt, tómstundir, róluvöllurinn, göngustígurinn, garðurinn, […]

Sam­kennd er sam­fé­lags­leg verð­mæti Read More »

Búvörusamningar endurskoðaðir

Í síðustu viku und­ir­ritaði ég, ásamt fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, fyr­ir hönd stjórn­valda sam­komu­lag um end­ur­skoðun bú­vöru­samn­inga við Bænda­sam­tök Íslands. Formaður BÍ und­ir­ritaði fyr­ir hönd sam­tak­anna. Þar með er seinni end­ur­skoðun samn­ing­anna lokið, en þeir voru einnig end­ur­skoðaðir árið 2019. Ekki verða gerðar grund­vall­ar­breyt­ing­ar á samn­ing­un­um. Helstu breyt­ing­ar eru að hægt verður á niður­tröpp­un greiðslu­marks í

Búvörusamningar endurskoðaðir Read More »

Ávarp forsætisráðherra

Þjóðin stend­ur nú and­spæn­is hrika­leg­um nátt­úru­öfl­um. Eld­gos hófst í morg­un og hraun streym­ir nú yfir byggðina í Grinda­vík. Versta sviðsmynd hef­ur raun­gerst, eld­gos á Sund­hnúks­gíga­sprung­unni á versta stað og hluti goss­ins inn­an bæj­ar­mark­anna þannig að varn­argarðarn­ir duga ekki til. Eld­arn­ir eira engu, eyðilegg­ing­in er gíf­ur­leg. Allt frá 10. nóv­em­ber hafa Grind­vík­ing­ar búið við yfirþyrm­andi óvissu

Ávarp forsætisráðherra Read More »

Meðal­hóf í dýra­níði

Langreyðin í myndbandinu frá MAST sem synti helsærð með fjóra skutla í skrokknum í 120 mín í dauðastríðinu hafði ekki stöðu til að verja sig fyrir umboðsmanni Alþingis, hvað þá gera kröfu um það fyrir dómi að sækja rétt sinn að fá að deyja eðlilegum dauðdaga. Um leið og undirritaður ber mikla virðingu fyrir störfum

Meðal­hóf í dýra­níði Read More »

Ályktun stjórnar kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi til stuðnings Svandísi Svavarsdóttur

Stjórn kjördæmisráðs Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi lýsir yfir eindregnum stuðningi við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Ákvörðun hennar um frestun hvalvertíðar þann 20. júní 2023 var tekin samkvæmt áliti Fagráðs um dýravelferð, sem byggt var á niðurstöðum eftirlits með veiðum Hvals hf. á vertíðinni 2022. Þessar niðurstöður sýndu algerlega óásættanlegar veiðiaðferðir þar sem stór hluti

Ályktun stjórnar kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi til stuðnings Svandísi Svavarsdóttur Read More »

Land og skógur tekur til starfa

Ný stofnun sem tekur við hlutverkum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar tók til starfa nú um áramótin. Stofnunin hefur fengið nafnið Land og skógur og heyrir undir matvælaráðuneytið. Við sameininguna skapast tækifæri til að nýta enn betur þekkingu og reynslu á sviði landgræðslu og skógræktar sem er að finna innan þessara stofnana og vinna þar með á

Land og skógur tekur til starfa Read More »

Á­lit og á­skoranir vegna hval­veiða

Álit umboðsmanns Alþingis um tímabundna stöðvun hvalveiða liggur nú fyrir. Sum hafa beðið eftir því með óþreyju, önnur hafa beðið þess að hvalveiðar við Ísland verði algerlega afnumdar ef marka má vaxandi andstöðu þjóðarinnar í skoðanakönnunum. Í áliti umboðsmanns kemur fram að útgáfa reglugerðarinnar, sem kvað á um frestun á upphafi hvalveiða til 1. september

Á­lit og á­skoranir vegna hval­veiða Read More »

Bifreiðastyrkir til fólks með hreyfi­hömlun hækkaðir í fyrsta sinn í 8 ár

Þau tímamót urðu um áramótin að bifreiðastyrkir til fólks með hreyfihömlun hækkuðu í fyrsta sinn í 8 ár. Þetta gerðist í kjölfar reglugerðar sem ég undirritaði nú í desember. Reglugerðin tryggir einnig að framvegis verða hækkanirnar árlega en ekki á margra ára fresti líkt og verið hefur. Enn fremur er nú tryggt að hreyfihamlaðir einstaklingar

Bifreiðastyrkir til fólks með hreyfi­hömlun hækkaðir í fyrsta sinn í 8 ár Read More »

Tröllin á glugganum 

Þekkirðu ekki drauginn á glugganum spyr Jóhannes úr Kötlum í ljóði sem kom út á fjórða áratug síðustu aldar. Ljóðið fjallar um þau öfl sem hatrið hafði þá vakið upp úr gröfum miðalda í Evrópu. Skáldið reyndist um þetta sannspátt þegar álfan féll í helmyrkur styrjaldar þremur árum eftir birtingu þess í Rauðum pennum árið

Tröllin á glugganum  Read More »

Stjórnmál á umbrotatímum

Náttúran hefur ætíð verið mikilvægur hluti af tilveru okkar Íslendinga. Við lifum af henni og höfum lært að lifa með henni. Við veltum fyrir okkur veðrinu á hverjum degi, metum færðina yfir vetrartímann, eltum sólina á sumrin. Veðrið er þó ekki eina áhyggjuefni okkar. Jörðin sjálf hefur sett svip sinn á tilveru okkar undanfarin ár,

Stjórnmál á umbrotatímum Read More »

Jólamatur og fæðuöryggi

Jólahátíðin á Íslandi hefur löngum verið mikil matarhátíð. Þær fjölmörgu hefðir sem við eigum á jólum tengjast margar hverjar matvælum, til dæmis fjölskylduboð þar sem skorið er út laufabrauð fyrir jól eða piparkökur bakaðar. Yfir hátíðarnar tengjum við hlýjar minningar um liðna tíð við nútímann og mörgum þykir vænst um gamla skrautið sem minnir á

Jólamatur og fæðuöryggi Read More »

Ef ég nenni…

Aðventan er tími jólalaga, sem í furðumörgum tilvikum eru ítölsk að uppruna. Eitt það eftirminnilegasta úr þeim ranni er slagarinn „Ef ég nenni“, þar sem Helgi Björns – frændi þess er þetta ritar – syngur snjallan texta eftir Jónas Friðrik um öll þau djásn og gersemar sem hann hann hyggst færa elskunni sinni. Sögumaður slær

Ef ég nenni… Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search