PO
EN

Greinar

Leikskólamál eru forgangsmál

Leikskólastigið, sem er hið fyrsta skólastig samkvæmt lögum, er oft í umræðunni vegna skorts á leikskólaplássum og mönnunarvanda. Minna fer fyrir umræðu um það faglega og framúrskarandi starf sem þar fer fram og þar er sannarlega af nógu að taka þrátt fyrir fyrrnefnda annmarka og í raun ótrúlegt að svo sé. Það má þakka gríðarlegri

Leikskólamál eru forgangsmál Read More »

Bestu árin

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Þar kenndi ýmissa grasa og eitt dagskrárefna var samtal um framhaldsskólann. Þrír nemendur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, þau Valgerður Birna Magnúsdóttir, Sveinbjörn Orri Thoroddsen og Sunna Bohn, fluttu afar áhugavert og upplýsandi örerindi um líf og upplifun framhaldsskólanema enda mikilvægt að heyra

Bestu árin Read More »

Grunnskóli á krossgötum

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Má segja að erindin sem lutu að grunnskólanum hafi verið tvö. Annars vegar erindi Ragnars Þórs Ragnarssonar grunnskólakennara í Norðlingaskóla, Menntun og mannvit á krossgötum: Um áhrif gervigreindar á skóla og samfélag. Hitt erindið sem Brynhildur Sigurðardóttir grunnskólakennari í Stapaskóla var með bar

Grunnskóli á krossgötum Read More »

Máttur menntunar

Það hefur lengi verið sagt að menntun sé máttarstólpi samfélagsins. Fjöreggið. Skólakerfið okkar á að vera öflugasta jöfnunartækið, þar eiga allir að hafa sömu tækifærin. En er það svo? Við getum vissulega fagnað þeim breytingum að fríar skólamáltíðir verða að veruleika, aðgerð sem jafnar leikinn að einhverju leyti og er breyting til batnaðar fyrir öll.

Máttur menntunar Read More »

Byggjum Ísland upp

Síðustu ár hefur þrálát verðbólga í kjölfar heimsfaraldurs og stríðsátaka verið áskorun fyrir bæði velsæld og hagstjórn á Íslandi. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að efnahagsstefnan styðji við peningastefnu þannig að skilyrði skapist fyrir lægri vöxtum, enda er það brýnt hagsmunamál almennings og atvinnulífs að vextir fari að lækka. Ýmislegt kann að koma upp á sem

Byggjum Ísland upp Read More »

Orka, lofts­lag og náttúra

Orðræðan í samfélaginu um orkumál hefur tekið breytingum á undanförnum misserum. Hún gengur sífellt meira út á að það eina sem þurfi til að ná árangri í loftslagsmálum sé aukin orkuöflun, í miklu mæli og helst án tafar. Þessu er ég ósammála enda um mikla einföldun að ræða. Loftslagsmál ná til mun fleiri þátta en

Orka, lofts­lag og náttúra Read More »

Græn hagstjórn – lykill að réttlátum umskiptum

Réttlát umskipti (e. Just transition) eru mikilvæg þegar stefnt er að kolefnishlutleysi sem er aðkallandi samfélags-, umhverfis- og efnahagsmál. Græn hagstjórn, grænir hvatar, græn viðskiptalíkön, græn endurreisn, grænar fjárfestingar, græn réttlát umskipti bergmálar ef til vill sem innantóm orð. Þessum græna orðaflaumi ber þó að fagna og megi sem flest tileinka sér hugmyndafræði sem byggir

Græn hagstjórn – lykill að réttlátum umskiptum Read More »

Menningararfur fiskveiðiþjóðar

Skip og bátar sem minna á atvinnusögu og alþýðumenningu eru menningararfur sem er samofin sögu þjóðarinnar. Lögum samkvæmt teljast skip og bátar frá því fyrir 1950 til forngripa og skipsflök og hlutar þeirra til fornleifa.  Um er að ræða gríðarlegt magn ómetanlegra menningarverðmæta úr sjávarútvegi og sjósókn Íslendinga frá landnámi og allt fram á 20.

Menningararfur fiskveiðiþjóðar Read More »

Ræða Guðmundar Inga vegna yfirlýsingar forsætisráðherra

Virðulegi forseti. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír hafa sammælst um áframhaldandi samstarf sín á milli. Að baki stjórninni er traustur þingmeirihluti sem starfar eftir sama stjórnarsáttmála og áður. Unnið verður eftir sömu leiðarstefum og ríkisstjórnin lagði upp með í byrjun: Efnahagslegar og félagslegar framfarir, vernd umhverfis og náttúru, kraftmikil verðmætasköpun, jafnrétti kynjanna og jafnvægi byggða og kynslóða. Við

Ræða Guðmundar Inga vegna yfirlýsingar forsætisráðherra Read More »

Mannréttindadómstóllinn úr­skurðar að­gerða­leysi í loftlagsmálum mann­réttinda­brot

Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag að mannréttindi hafi verið brotin með aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Dæmdi dómstóllinn þar í vil 2400 eldri konum sem sameinuðust um að kæra Svissnesk stjórnvöld fyrir að stofna lífi eldri kvenna og annarra í viðkvæmri stöðu heilsufarslega í hættu, með því að hafa brugðist því hlutverki að grípa til brýnna aðgerða

Mannréttindadómstóllinn úr­skurðar að­gerða­leysi í loftlagsmálum mann­réttinda­brot Read More »

Máttur menntunar

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs blæs til ráðstefnu um menntamál laugardaginn 13. apríl. Málefnið enda ein af grunnstoðum samfélagsins og tíðrætt á vettvangi hreyfingarinnar. Ráðstefnan Máttur menntunar verður haldin á Fosshótel Reykjavík og er hún öllum opin. Dagskrá hefst klukkan 10:00 en einnig verður streymt frá viðburðinum á síðunni vg.is.  Menntakerfið þarf að ganga í takt við

Máttur menntunar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search